Selfie af kylfingi
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 18. 2019 | 08:00

Bestu ófarirnar í golfi (6) – Selfie

Hér fáum við frábært teighögg eða hvað?

Einn spilafélaganna allaveganna bjóst við einhverju stórkostlegu og ákvað að nota selfie „mode“-inn á farsímanum sínum til þess að ná mynd af teighögginu.

Viðbrögð hans eru fyndin þegar hann sér teighögg vinar síns eins og í baksýnisspegli!

Vonandi fékk vinurinn mulligan!

Hér má sjá myndskeið af þessu öllu saman SMELLIÐ HÉR: