Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 19. 2019 | 07:00
Bestu ófarirnar í golfi (7) – Að slá g. sinnep
Hér að neðan er myndskeið af dæmigerðu tilviki þar sem verið er að ná hinu fullkomna höggi en eitthvað kemur á milli! 🙂
Og þetta eitthvað væri ekki þarna nema af því að maður á „heimsins bestu vini.“
What are friends for?
En þegar allt kemur til alls er það kylfingurinn, sem ekki nær að slá gegnum sinnepið!
„Can´t cut the mustard“, í sinni eiginlegu merkingu! 🙂
(M.ö.o. hér er um útúrsnúning á enskum orðatiltæki að ræða, sem ekki er beint hægt að þýða.
„To cut the mustard“ („Að skera sinnepið“) er að takast eitthvað; en eins og sést á meðfylgjandi myndskeiði tekst kylfingnum það ekki.)
Til þess að sjá myndskeiðið SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024