Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 12. 2015 | 08:00

Bestu par-3 í heimi

Það eru margir sem hafa sína uppáhalds par-3 holu.

Hér á landi eru vinsælir kandídatar t.a.m. Skrúður á Garðavelli á Akranesi; Bergvíkin í Leirunni; par-3 7. holan á Meðaldalsvelli á Þingeyri, (ekki margar holur sem hafa náttúrulegan foss!; eyju-flötin á 16. braut í Borgarnesi; par-3 10. holan á Hvaleyrinni  (þ.e. Sandvíkin) o.s.frv. o.s.frv.

Á listum yfir 10 bestu par-3 holur heims sjást oft sömu holurnar.

T.d. hálfeyju-„green“ 17. holunnar á TPC Sawgrass.

Sjá má samantekt Golf Travel um bestu par-3 holur í heimi með því að SMELLA HÉR: