Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 3. 2011 | 15:06

Birgir Leifur fer upp um 11 sæti – lék á 71 höggi á 2. degi á Costa Ballena

Birgir Leifur Hafþórsson hefir lokið 2. hring á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina. Hann kom inn á 71 höggi í dag og er því samtals búinn að spila á 148 (77 71) höggum, er samtals +4 yfir pari.  Hann deilir sem stendur 61. sæti en, enn eiga nokkrir eftir að ljúka leik.  Þetta er allt upp á við og vonandi að framhald verði á morgun hjá Birgi Leif og hann bæti sig enn um 6 högg.

Golf 1 óskar Birgi Leif góðs gengis á morgun!

Til þess að sjá stöðuna á Costa Ballena, þegar 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina er hálfnað smellið HÉR: