BOU GSÍ 2020 (2): Nína Margrét sigraði í telpuflokki
Nettó mótið – annað mótið á Barna- og Unglingamótaröð (hér skammst. BOU) GSÍ fór fram á Leirdalsvelli dagana 11.-13. júní.
Alls kepptu 130 börn og unglingar í golfi í mótinu.
Í telpuflokki þ.e. flokki 15 -16 ára telpna voru keppendur 14.
Sigurvegari var Nína Margrét Valtýsdóttir, GR og var heildar- og sigurskor hennar 21 yfir pari.
Glæsilegir keppendur allar golfstelpurnar okkar!!!
Sjá má heildarúrslitin í telpuflokki í Nettómótinu hér að neðan:
1 Nína Margrét Valtýsdóttir, GR, 21 yfir pari, 163 högg (83 80).
2 Katrín Sól Davíðsdóttir, GM, 22 yfir pari, 164 högg (81 83).
3 María Eir Guðjónsdóttir, GM, 29 yfir pari, 171 högg (92 79).
4 Bjarney Ósk Harðardóttir, GR, 30 yfir pari, 172 högg (90 82).
5 Berglind Erla Baldursdóttir, GM, 38 yfir pari, 180 högg (101 79)
6 Katrín Hörn Daníelsdóttir, GKG, 42 yfir pari, 184 högg (94 90).
7 Auður Sigmundsdóttir, GR, 44 yfir pari, 186 högg (103 83).
8 Elsa Maren Steinarsdóttir, GL, 49 yfir pari, 191 högg (102 89).
T-9 Laufey Kristín Marinósdóttir, GKG, 50 yfir pari, 192 högg (106 86).
T-9 Gunnhildur Hekla Gunnarsdóttir, 50 yfir pari, 192 högg (96 96).
11 Sara Kristinsdóttir, GM, 51 yfir pari, 193 högg (97 96).
12 Lana Sif Harley, GA, 54 yfir pari, 196 högg (96 100).
13 Berglind Ósk Geirsdóttir, GR, 67 yfir pari, 209 högg (101 108).
14 Eydís Arna Róbertsdóttir, GM, 68 yfir pari, 210 högg (104 106).
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024