BOU GSÍ 2020 (2): Veigar sigraði í strákaflokki
Nettó mótið – annað mótið á Barna- og Unglingamótaröð (hér skammst. BOU) GSÍ fór fram á Leirdalsvelli dagana 11.-13. júní s.l.
Alls kepptu 130 börn og unglingar í golfi í mótinu.
Í strákaflokki þ.e. flokki 14 ára og yngri stráka voru skráðir keppendur 25, en 23 luku keppni
Sigurvegari var Veigar Heiðarsson, GA og var heildar- og sigurskor hans 8 yfir pari, 150 högg (80 70) og átti hann 5 högg á klúbbfélaga sinn í GA, Skúla Gunnar Ágústsson, sem varð í 2. sæti á 13 yfir pari, 155 höggum (80 75). Markús Marelsson, GK varð síðan í 3. sæti á samtals 16 yfir pari, 158 höggum (80 78).
Sjá má heildarúrslitin í strákaflokki í Nettómótinu hér að neðan:
1 Veigar Heiðarsson, GA, 8 yfir pari, 150 högg (80 70)
2 Skúli Gunnar Ágústsson, GA, 13 yfir pari, 155 högg (80 75)
3 Markús Marelsson, GK, 16 yfir pari, 158 högg (80 78)
4 Hjalti Jóhannsson, GK, 17 yfir pari, 159 högg (84 75)
T-5 Guðjón Frans Halldórsson, GKG, 24 yfir pari, 166 högg (87 79)
T-5 Hjalti Kristján Hjaltason, GR, 24 yfir pari, 166 högg (82 84)
7 Fannar Grétarsson, GR, 35 yfir pari, 177 högg (98 79)
8 Tristan Freyr Traustason, GL, 40 yfir pari, 182 högg (97 85)
9 Tryggvi Jónsson, GR, 41 yfir pari, 183 högg (94 89)
10 Guðmundur Snær Elíasson, GKG, 44 yfir pari, 186 högg (99 87)
T-11 Magnús Ingi Hlynsson, GKG, 45 yfir pari, 187 högg (99 88)
T-11 Gunnar Þór Heimisson, GKG, 45 yfir pari, 187 högg (94 93)
13. Pálmi Freyr Davíðsson, GKG, 51 yfir pari, 193 högg (98 95)
14. Sören Cole K. Heiðarsson, GK, 54 yfir pari, 196 högg (99 97)
15. Ragnar Kári Kristjánsson, GK, 57 yfir pari, 199 högg (103 96)
16. Stefán Jökull Bragason, GKG, 61 yfir pari, 203 högg (105 98)
T-17 Haraldur Björnsson, NK, 62 yfir pari, 204 högg (106 98)
T-17 Hrafnkell Logi Reynisson, GM, 62 yfir pari, 204 högg (102 102)
19. Kristófer Magni Magnússon, GA, 63 yfir pari, 205 högg (113 92)
20. Ásþór Sigur Ragnarsson, GM, 65 yfir pari, 207 högg (106 101)
21. Máni Freyr Vigfússon, GK, 67 yfir pari, 209 högg (105 104)
22. Benjamín Snær Valgarðsson, GKG, 88 yfir pari, 230 högg (121 109)
23. Grétar Logi Gunnarsson Bender, GM, 105 yfir pari, 247 högg (126 121)
24. Arnar Daði Svavarsson, Lauk ekki keppni
25. Jón Gunnar Kanishka Shiransson, GÍ, Lauk ekki keppni.
Í aðalmyndaglugga: Sigurvegarar. Mynd: GSÍ
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024