Bubba fer til sálfræðings
Bubba Watson er með tilfinningasamari kylfingum á PGA Tour.
Í gær fimmtudaginn fyrir WGC-FedEx St. Jude Invitational talaði hann um það hvernig hann hefði hemil á tilfinningum sinum.
Sagðist hann m.a. hafa hafið samstarf við sálfræðing fyrir 2 vikum.
Bubba, sem er 40 ára og 12faldur sigurvegari á PGA Tour sagði að ákvörðunin hefði verið tekinn til þess að hjálpa honum að fást við atriði utan valla og hjálpa honum að koma í veg fyrir að þessi atriði hefðu áhrif á leik hans á vellinum.
„Ég er með fleira „djönk“ í lífi mínu,“ sagði Bubba. „Bílasölur, körfuboltalið, blokkir, sælgætisverslanir, æfingasvæði, skrifstofubyggingar. Ég verð að ganga úr skugga um að húsbíllinn mín komist á mótsstaði, ég verð að halda krökkunum mínum við efnið í skólanum. Ég á fallega eiginkonu, sem ég verð að gera hamingjusama. Það er bara fullt af öðru „stöffi“ í kringum mig.“
Sálfræðingurinn virðist vera að borga sig því Bubba spilaði á 5 undir pari, 65 höggum og var 3 höggum á eftir forystumanni 1. dags John Rahm á TPC Southwind.
Bubba bætti við að jafnvel þó að sálfræðingurinn hafa bætt hann þá sé markmið sitt ekki aðeins að spila betra golf heldur lifa betra lífi.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024