Champions Tour: Langer leiðir á 63 á Toshiba Classic – Hápunktar 1. dags
Það er Þjóðverjinn Bernhard Langer, sem leiðir á móti Champions Tour þessa vikuna, Toshiba Classic, eftir 1. dag.
Hann lék á 8 undir pari, 63 höggum, á hring þar sem hann skilaði hreinu skorkorti og dreifði fuglunum 8 sem hann fékk jafnt, þ.e. var með 4 fugla á fyrri 9 og fjóra fugla seinni 9.
„Ég notaði allt í pokunum,“ sagði Langer eftir hringinn. „Ég hitti flestar flatir á tilskyldum höggafjölda og var ánægður með næstum allar kylfurnar í pokanum.“
Langer hefir 2 högga forystu á Fred Couples og þá Chien Soon Lu og Jeff Hart, sem allir léku á 6 undir pari, hver.
Þeir Michael Allen, Kirk Triplett, Duffy Waldorf og Scott Simpson eru enn einu höggi á eftir þ.e. hafa allir leikið á 5 undir pari.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á Toshiba Classic SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 1. dags Toshiba Classic SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024