Chiara Noja og Team Nicole Garcia sigruðu í Aramco Team Series Jeddah
Aramco Team Series – hluti af Evrópumótaröð kvenna hélt áfram í Jeddah, dagana 10.-11. nóvember 2022.
Mótsstaður var Royal Greens Golf & Country Club í Jeddah, Sameinuðu arabísu furstadæmunum.
Sigurvegari í einstaklingskeppninni varð hin þýska Chiara Noja. Hún er fædd 16 .mars 2006 í Berlín, Þýsklandi og því aðeins 16 ára. Þess mætti geta að Noja á sama afmælisdag og Haraldur okkar Franklín Magnús. Hún gerðist atvinnumaður í golfi, í fyrra, 2021. Þetta er fyrsti titill, sem Noja vinnur á LET og hún er aðeins 16 ára 241 dags gömul þegar hún vinnur titilinn – Glæsileg!!! Sigur hinna ungu Noja vannst eftir bráðabana við Solheim Cup kylfinginn enska Charley Hull, en báðar voru á samtals 13 undir pari, eftir 3 hefðbundna keppnishringi.
Sjá má úrslitin í einstaklingskeppninni með því að SMELLA HÉR :
Samhliða venjulegum einstaklingskeppnum fer líka fram liðakeppni og það var sveit Nicole Garcia, sem sigraði hana. Sveitina skipuðu Nicole Garcia og Casandra Alexander frá S-Afríku, auk hinnar tékknesku Teresa Melecka og áhugamannsins Sonia Bayahya frá Marokkó.
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, var ekki meðal keppenda, hvorki í einstaklings- né liðakeppninni.
Sjá má úrslitin í liðakeppninni með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024