Darren Clarke: „Mér væri heiður af því að vera Ryder bikars fyrirliði liðs Evrópu 2014″
Einum degi eftir að hljóta stuðning Lee Westwood, sagði sigurvegari Opna breska 2011, Darren Clarke að það myndi vera „gríðarstór heiður“ að verða valinn næsti Ryder Cup fyrirliði liðs Evrópu.
Hvað sem öðru leið þá bar Clarke aftur vangaveltur um að hann væri við það að taka við hlutverki fyrirliða Ryder Cup liðs Evrópu, sem fram fer í Gleneagles, Skotlandi, 2014, með því að tvíta: „til þess að það sé skýrt…. mér hefir ekki verið boðin staða Ryder Cup fyrirliða.“
Tilkynnt verður um arftaka José Maria Olazábal um fyrirliðastöðuna í janúar á næsta ári. Liði Evrópu tókst að halda Ryder bikarnum í Evrópu í 2 ár í viðbót þegar liðið sigraði í Medinah, Chicago, 30. september s.l. með 14 1/2 vinningi gegn 13 1/2.
Westwood vill að Clarke verði fyrirliði, en varðandi það sagði hann m.a.: „Hann er risamótsmeistari…. og taktískt séð mjög hæfur. Ég hugsa að Darren hafi margt gott með sér.“
Heimild: CBS Sports
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024