DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
Bryson DeChambeau hefir spilað golf við Donald Trump, sem enn er Bandaríkjaforseti í 4 daga.
Á Sentry Tournament of Champions vakti hins vegar athygli að DeChambeau var ekki með lógó Trump Golf á pokanum sínum.
Á blaðamannafundi fyrir Sádí International forðaðist hann hins vegar eins og heitan eldinn að ræða samband sitt við Trump, álit sitt á honum eða Trump fjölskyldunni, líklega til þess að halda í styrktaraðila sinn, sem Trump er.
Eftir Opna bandaríska risamótið hélt hann m.a. upp á sigurinn með syni Trump, Eric á Trump Bedminster.
„Ég veit að það er mikið í gangi í dag og ég vil í raun ekki tala of mikið um sambönd eða neitt slíkt,“ sagði DeChambeau á blaðamannafundinum.
Aðspurður hvað honum finndist um ákvörðun PGA of America og hvort honum finndist óréttlátt að PGA risamótið færi ekki fram á velli Trump sagði DeChambeau: „„Það er óheppilegt, en það er það sem það er og ég skil það. Í lok dags eru það þeirra ákvarðanir og þær standa. Ég hef virkilega enga athugasemd. Ég ætla samt að fara að spila hvaða golfvöll sem er og reyna að gera mitt besta, sama hvar það er. “
Á sama blaðamannafundi taldi DeChambeau, sem oft er kallaður „vísindamaðurinn“ (ens.: The scientist) líkur sínar á að velta Dustin Johnson úr efsta sæti heimslistans, góðar.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024