Dýr á golfvöllum
Kylfingar rekast á ýmiskonar dýr á golfvöllum. Hér á landi er allt eins víst að rekast á gæsir í Grafarholtinu, kríuna í Nesklúbbnum og á Garðavelli undir Jökli (sérstaklega 8. brautinni) og kanínurnar á Kirkjubólsvelli í Sandgerði, svo fátt eitt sé nefnt. Reyndar er algengast hér á landi að rekast á einhvers konar fugla á golfvöllum. Sé farið á suðlægari slóðir þarf að hafa varann á sér á golfvöllum, því sum dýr eru hættuleg s.s. nashyrningar á golfvöllum Suður-Afríku, krókódílar í Flórída og eins eru sumar eðlutegundir varasamar. Slöngur eiga það til að snákast yfir golfvelli og er ekki gott að verða á vegi þeirra. Sum dýr eru ekki hættuleg en geta verið þeim mun meiri pirrandi eins og t.d. hæna ein sem elti greinarhöfund heilar 4 brautir á Spáni.
Sjá má skemmtilega myndaseríu LIFE um ýmiskonar dýr á golfvöllum, þ.e. skjaldbökur, eðlur, kengúrur, hunda, krabba, krókódíla, dádýr, svo fátt eitt sé talið með því að smella HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024