Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 5. 2019 | 12:00

Eiginmenn og kærastar sem semja við betri helminginn um að kaupa ekki golfútbúnað!!!

Svokallaðir hjónabands- og sambandssérfræðingar segja að lykillinn að hamingjuríku og heilbrigðu hjónabandi séu samskipti og málamiðlanir, en þegar kné á að fylgja kviði þá er raunveruleikinn oft annar og snýst um að vægja (þ.e. sá sem vitið hefir meira).

Maður kýs sér þá slagi sem maður vill taka, stundum gefur maður eftir og frestar ákvarðantökur sem eru erfiðar … kannski málið leysist af sjálfu sér …. eða maður reynir að sættast.

Það gerði Jeff Heuerman í Denver Broncos t.d. – hann skrifaði undir samning þar sem hann gengst undir að kaupa sér ekki dræver næstu 5 árin.  – Sjá hér að neðan:

 

Af sama meiði er t.d. samningur sem Instagramnotandinn Sean Farrell skrifaði undir, en sá er haldinn manískri kaupgleði á golfútbúnaði.  Hann skrifaði undir samning að hann myndi ekki kaupa nýjar eða notaðar kylfur næstu 2 ár – Sjá samninginn sem hann gerði með því að SMELLA HÉR: 

Nokkrum dögum póstaði Farrell mynd af glænýju setti og virðist svo sem hann þurfi ekkert að kaupa sér nýjar kylfur næstu 2 árin!