Eimskipsmótaröðin (4): Íslandsmótið í holukeppni hefst næstu helgi – Rástímar og riðlar
Um helgina fer fram Securitasmótið Íslandsmótið í holukeppni á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði. Það er Golfklúbburinn Keilir sem hefur veg og vanda að framkvæmd mótsins að þessu sinni. Búið er að raða niður í riðla og rástíma en þá er að finna með því að SMELLA HÉR:
Mótið hefst á föstudagsmorgun með riðlakeppni, átta 4 manna riðlar eru í karla og kvennaflokkum. Riðlakeppninni lýkur um hádegi á laugardag, efsti kylfingurinn í hverjum riðli kemst áfram í 8 manna úrslit sem leikin verða eftir hádegi á laugardaginn. Á sunnudagsmorgun verða undanúrslitaleikirnir leiknir og úrslitaleikirnir verða svo leiknir eftir hádegi.
Hægt verður að fylgjast með gangi mála á Twitter Golfsambandsins og á forsíðu golf.is auk þess sem hægt er að sjá úrslit einstakra leikna með því að SMELLA HÉR:. Kylfingar eru hvattir til að koma á völlinn til að fylgjast með bestu kylfingum landsins.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024