Eimskip, mikill styrktaraðili golfs á Íslandi. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 1. 2012 | 10:22
Eimskipsmótaröðin (6): Síðasta mótið – Síma mótið – hófst í Grafarholtinu í dag
Síðasta mótið á Eimskipsmótaröðinni – mótaröð bestu kylfinga á Íslandi – hófst í morgun. Spilað er á golfvelli Golfklúbbs Reykjavíkur, Grafarholtsvelli. Fyrsti þátttakandinn til að ljúka keppni á 1. hring í dag var Hansína Þorkelsdóttir, GKG, en hún kom í hús á 5 yfir pari, 76 höggum.
Það voru 81 skráður til keppni en 7 hafa sagt sig úr mótinu og því 74 sem ljúka keppnistímabilinu með stæl; 13 konur og 61 karl. Þátttakendur eru eftirfarandi:
Nafn | Klúbbur | Forgjöf |
---|---|---|
Alfreð Brynjar Kristinsson | GKG | -0.5 |
Andri Már Óskarsson | GHR | 0.1 |
Anton Helgi Guðjónsson | GÍ | 3.9 |
Arnar Snær Hákonarson | GR | -0.2 |
Arnar Freyr Jónsson | GN | 4.0 |
Árni Freyr Hallgrímsson | GR | 4.5 |
Árni Freyr Sigurjónsson | GR | 4.9 |
Aron Snær Júlíusson | GKG | 3.3 |
Aron Bjarni Stefánsson | GSE | 4.5 |
Benedikt Árni Harðarson | GK | 3.7 |
Benedikt Sveinsson | GK | 4.0 |
Birgir Guðjónsson | GR | 1.0 |
Birgir Björn Magnússon | GK | 3.6 |
Bjarki Pétursson | GB | 0.8 |
Bogi Ísak Bogason | GR | 4.8 |
Dagur Ebenezersson | GK | 1.7 |
Daníel Hilmarsson | GKG | 4.2 |
Egill Ragnar Gunnarsson | GKG | 4.2 |
Einar Haukur Óskarsson | GK | 0.2 |
Emil Þór Ragnarsson | GKG | 2.6 |
Fannar Ingi Steingrímsson | GHG | 5.0 |
Gísli Sveinbergsson | GK | 2.4 |
Gísli Þór Þórðarson | GR | 2.3 |
Grímur Þórisson | GÓ | 4.5 |
Guðbjartur Örn Gunnarsson | GKG | 3.9 |
Guðjón Henning Hilmarsson | GKG | -0.4 |
Guðrún Brá Björgvinsdóttir | GK | -0.4 |
Guðrún Pétursdóttir | GR | 3.8 |
Gunnar Þór Ásgeirsson | GS | 4.4 |
Gunnar Páll Þórisson | GKG | 4.1 |
Hafdís Alda Jóhannsdóttir | GK | 11.2 |
Hansína Þorkelsdóttir | GKG | 5.7 |
Haukur Már Ólafsson | GKB | 3.3 |
Heiða Guðnadóttir | GKJ | 3.7 |
Henning Darri Þórðarson | GK | 4.5 |
Hildur Rún Guðjónsdóttir | GK | 9.6 |
Hjalti Atlason | GKB | 2.5 |
Hlynur Geir Hjartarson | GOS | -1.5 |
Hólmar Freyr Christiansson | GR | 4.6 |
Ingunn Einarsdóttir | GKG | 3.1 |
Ísak Jasonarson | GK | 3.8 |
Jóhann Örn Bjarkason | GSS | 4.2 |
Jón Hilmar Kristjánsson | GKJ | 4.3 |
Karen Guðnadóttir | GS | 3.0 |
Kjartan Dór Kjartansson | GKG | 0.9 |
Kristján Þór Einarsson | GK | -2.1 |
Kristófer Orri Þórðarson | GKG | 4.6 |
Magnús Lárusson | GKJ | 1.0 |
Magnús Magnússon | GKG | 5.4 |
Magnús Björn Sigurðsson | GL | 2.0 |
Oddur Óli Jónasson | NK | 1.1 |
Óðinn Þór Ríkharðsson | GKG | 3.5 |
Ólafur Hreinn Jóhannesson | GSE | 1.1 |
Örvar Samúelsson | GA | 1.5 |
Pétur Vilbergur Georgsson | GVG | 4.3 |
Rafn Stefán Rafnsson | GO | 1.1 |
Ragnar Már Garðarsson | GKG | 1.3 |
Ragnar Ágúst Ragnarsson | GK | 4.6 |
Ragnhildur Kristinsdóttir | GR | 3.9 |
Rúnar Arnórsson | GK | -1.3 |
Særós Eva Óskarsdóttir | GKG | 6.3 |
Sara Margrét Hinriksdóttir | GK | 5.3 |
Signý Arnórsdóttir | GK | 0.6 |
Sigurjón Arnarsson | GR | 1.5 |
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson | GEY | 4.6 |
Sigurþór Jónsson | GOS | 0.4 |
Snorri Páll Ólafsson | GR | 4.2 |
Stefán Þór Bogason | GR | 4.6 |
Sturla Ómarsson | GKB | 4.3 |
Þórður Rafn Gissurarson | GR | -1.3 |
Tinna Jóhannsdóttir | GK | 0.0 |
Tómas Sigurðsson | GKG | 4.9 |
Tryggvi Pétursson | GR | 2.6 |
Yngvi Sigurjónsson | GKG | 4.4 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024