EurAsia Cup: Evrópa 7 – Asía 3 – Hápunktar 2. dags
Lið Evrópu er algerlega að valta yfir lið Asíu í EurAsíu bikarnum, en mótið fer fram á „heimavelli“ Asíu Glenmarie golfklúbbnum í Kuala Lumpur, Malasíu.
Á 2. degi mótsins náði lið Asíu þó að sigra í tveimur viðureignum og jafntelfi varð í 2 leikjum.
Leikirnir fóru á eftirfaranda máta:
1 Thongchai Jaidee og Kiradech Aphibarnrat g. Miguel Angel Jimenez og Pablo Larrazabal A/S Allt jafnt
2 Koumei Oda og Hideto Tanihara g. Gonzalo Fernandez-Castaño og Stephen Gallacher A/S Allt jafnt
3 Anirban Lahiri og Siddikur Rahman g. Joost Luiten og Victor Dubuisson 1&0. Sigur liðs Asíu.
4 Prayad Marksaeng og Kim Hyung-sung g.Thomas Björn og Thorbjörn Olesen. 4&3 Sigur liðs Asíu.
5 Graeme McDowell og Jamie Donaldson g. Gaganjeet Bhullar og Nicholas Fung, 2&1. Sigur liðs Evrópu.
(Sigurlið eru feitletruð)
Líð Evrópu þarfnast aðeins 3,5 stig til þess að sigra á morgun í tvímenningunum 10 á lokakeppnisdeginum.
Til þess að sjá link inn á skortöflu sem sýnir stöðuna á EurAsia Cup eftir 2. keppnisdag SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 2. dags á EurAsia Cup SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024