„Gullkistuvíkin“ par-3 5. brautin á Brautarholtsvelli – ein besta par-3 hola á Norðurlöndum skv. „The Finest“ og völlurinn í 40. sæti skv. hinu virta Golf Digest!!!. Brautarholtið er í uppáhaldi hjá Huldu Clöru. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 12. 2024 | 09:30

Eva sigraði á golfmóti lækna

Þann 5. júlí sl. héldu læknar lokað mót í Brautarholtinu.

Alls luku 23 læknar keppni og það, sem var sérstakt fagnaðarefni, var að þar af voru 5 kvenlæknar.

Ekki aðeins það; heldur sigraði einn kvenlæknirinn  í punktakeppni, nefnilega Eva Albrechtsen, með 34 punkta.

Úrslit urðu  eftirfarandi:

1 Eva Albrechtsen 34 pkt

2 Sigurður Guðjónsson 31 pkt

3 Dagur Ólafsson 31 pkt

4 Inga Þórarinsdóttir 30 pkt

5 Guðlaugur Sveinsson 28 pkt

6 Jón Þrándur Steinsson 28 pkt.

7 Sigríður Sveinsdóttir 27 pkt.

8 Hjalti Már Þórisson 27 pkt.

9 Ásgerður Sverrisdóttir 27 pkt.

10 Unnar Óli Ólafsson 27 pkt.

11 Ólafur Ó. Guðmundsson 25 pkt.

12 Kristín Þórisdóttir 24 pkt.

13 Hrafnkell Óskarsson 24 pkt.

14 Guðmundur Daníelsson 23 pkt.

15 Guðmundur Arason 23 pkt.

16 Snorri Freyr Donaldsson 22 pkt.

17 Einar Rúnar Axelsson 21 pkt.

18 Magni Sigurjón Jónsson 20 pkt.

19 Guðmundur Vikar Einarsson 20 pkt.

20 Hilma Hólm 20 pkt.

21 Þórarinn Arnar Ólafsson 18 pkt.

22 Eiríkur Orri Guðmundsson 18 pkt.

23 Örnólfur Þorvarðsson 15 pkt.

 

Í aðalmyndaglugga: Gullkistuvíkin“ par-3 5. brautin á Brautarholtsvelli – ein besta par-3 hola á Norðurlöndum skv. „The Finest“ og völlurinn í 40. sæti skv. hinu virta Golf Digest!