Evían 2019: Risamótið hófst í morgun – FYLGIST M/HÉR:
Fyrsti hringur Evían risamótsins er hafinn í hinum gullfallega Evian Resort golfklúbb, í Evian-les-Bains, Frakklandi.
Eftir 2 sjóðandi heita daga í Ölpunum þá er búist við að hitinn fari aftur í 34° í dag.
Bandaríski kylfingurinn Jaye Marie Green var meðal þeirra sem hófu leikinn kl. 7.30am að staðartíma.
Meðal annarra sem fóru út snemma er sigurvegari South African Women’s Open 2019, Diksha Dagar frá Indlandi (sjá mynd í aðalmyndaglugga,) sem er að spila í sínu fyrsta risamóti, en hún var í 4. ráshópnum í dag.
Á eftir henni (kl. 8:14 a.m.) fóru út þær Mel Reid og Anne Van Dam, sem báðar eru að keppa um sæti í Solheim Cup liði Evrópu og Reid byrja vel … fékk fugl þegar á 1. holu!
Fylgjast má með stöðuna á Evían risamótinu með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024