Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 21. 2019 | 20:00

Evróputúrinn: Bestu drævin 2018

Hér á Golf 1 erum við enn að rifja upp árið 2018, enda margt frábært í golfinu, sem gerðist þá.

Hér má sjá myndskeið með 20 bestu drævunum að mati sérfræðinga á Evróputúrnum 2018.

Það vekur athygli að það eru bandarískir kylfingar, sem eiga mörg bestu drævanna!

T.a.m. Rickie Fowler, sem átti 458 yarda dræv í Skotlandi, 2018. Það eru 419 metrar!!!

SMELLIÐ HÉR: