Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 21. 2019 | 21:00

Evróputúrinn: Bestu rescue höggin 2018

Það er næsti fyrirliði evrópska liðsins í Rydernum Pádraig Harrington, sem á besta rescue högg ársins 2018.

Til þess að horfa á hin 19, sem sérfræðingar Evrópumótaraðarinnar völdu bestu rescue högg ársins 2018 SMELLIÐ HÉR: