Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 6. 2020 | 17:00

Evróputúrinn: Bezuidenhout sigrar að nýju!

Mót vikunar á Evróputúrnum er South African Open og er það mót samstarfsverkefni við suður-afríska Sólskinstúrinn.

Mótinu lauk fyrir skemmstu og sigraði heimamaðurinn Christiaan Bezuidenhout.

Sigurskor Bezuidenhout var 18 undir pari, 270 högg (67 67 67 69).

Sigurinn var sannfærandi því hann átti heil 5 högg á næsta mann, þ.e. Jamie Donaldson frá Wales, sem varð í 2. sæti á samtals 13 undir pari.

Þetta er 2. sigur Bezuidenhout á Evrópumótaröðinni á skömmum tíma; en hann sigraði einmitt í sl. viku á

Sjá má lokastöðuna á South African Open með því að SMELLA HÉR: