Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 16. 2014 | 19:00

Evróputúrinn: Cañizares sigraði!!!

Það var spænski kylfingurinn Alejandro Cañizares sem sigraði á Hasasn Trophée II mótinu á Golf du Royal Palais, í Agadír, Marokkó.

Samtals lék Cañizares á 19 undir pari, 269 höggum (62 67 68 69).

Í 2. sæti varð Englendingurinn Andy Sullivan heilum 5 höggum á eftir á samtals 14 undir pari, 264 höggum (66 73 72 63) og í 3. sæti vað enn annar Englendingurinn Seve Benson auk Svíans Magnus A Carlson.

Til þess að sjá lokastöðuna í Trophée Hassan II SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 4. dags Trophée Hassan II  SMELLIÐ HÉR: