Evróputúrinn: Jbe Kruger sigraði á Avantha Masters í Indlandi – myndskeið af hápunktum 4. dags
Jbe Kruger frá Suður-Afríku spilaði 4. hring á Avantha Masters mótinu á 69 höggum og lauk leik í mótinu, sem er samvinnuverkefni Evrópu- og Asíutúrsins á samtals – 14 undir pari, samtals 274 höggum (70 69 66 69). Þetta er fyrsti sigur Jbe á Evrópumótaröðinni. Hann var með 1 höggs forystu fyrir lokahringinn en jók forystu sína í 2 högg sem hann átti á þá sem deildu 2. sætinu Þjóðverjann Marcel Siem (72 71 66 69) og Spánverjann Jorge Campillo (72 71 66 67).
„Það er fargi af mér létt að landa fyrsta sigrinum,“ sagði Jbe eftir sigurinn. „Ætli maður sér að sigra á móti verður að setja púttin niður á lokahringnum en það gerði ég í dag.“
Fyrir sigurinn hlaut Jbe €300.000,- (u.þ.b. 49 milljónir íslenskra króna).
Til þess að sjá úrslitin á Avantha Masters smellið HÉR:
Til þess að sjá hápunkta lokadagsins á Avantha Masters á Indlandi smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024