Evróputúrinn: John Daly er tveimur höggum á eftir forystunni á Opna sikileyska
Kylfingurinn litríki John Daly, sem virðist ekki geta gert annað en að skandalesera þegar hann spilar í Ástralíu gengur vel á Opna sikileyska. Hann var með 5 fugla og örn á 2. degi mótsins í gær og með glæsiskor, 67 högg og er aðeins 2 höggum á eftir forystunni. Hann er einn 12 kylfinga sem deilir 14. sæti á mótinu. Frábært að sjá hann vera að komast í gegnum niðurskurð aftur!
Í 1. sæti eru s.s. Golf1 greindi frá í gær 6 kylfingar: Peter Lawrie (72), Jamie Donaldson (71), David Lynn (69), Pelle Edberg (66), Maarten Lafeber (68) og Simon Wakefield (67).
Daly sagði að það hefði verið mikil barátta við vind á vellinum. „Síðustu 11 holurnar voru mjög, mjög erfiðar,“ sagði Daly. „Vindurinn varð alltaf sterkari og sterkari. Maður vill aldrei segja að par sé gott skor en í dag voru pörin gott skor.“
Heimild: Golf Week
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024