Evróputúrinn: Olesen efstur fyrir lokahringinn á Lyoness Open
Það er ungi Daninn, Thorbjörn Olesen, sem leiðir fyrir lokahring Lyoness Open í Atzenbrügg í Austurríki. Olesen spilaði í dag á 68 höggum líkt og í gær. Samtals er hann búinn að spila á 200 höggum sléttum (64 68 68) allt hringir undir 70 og hann á 3 högg á þann sem er í 2. sæti Svíann Rikard Karlberg.
„Ég sló boltann ekki eins vel og á fyrri 2 dögunum,“ sagði Olesen eftir hringinn, sem þegar er kominn á topp-100 á heimslistanum (er sem stendur í 99. sæti). „Ég átti góð tækifæri – ég hefði átt að nýta mér þau betur, en staðreyndin að ég er lítillega vonsvikinn með 68 er gott merki vegna þess að það sýnir hversu vel ég er að spila og hversu háar væntingar mínar eru.“
Þriðja sætinu deila 3 kylfingar: Frakkarnir Thomas Levet og Benjamin Herbert og Bernd Wiesberger frá Austurríki, allir á 204 höggum, 4 höggum á eftir Olesen.
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Lyoness Open SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024