Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 3. 2024 | 19:00
Ólympíuleikarnir 2024: Tveir efstir e. 3. dag
Það eru Xander Schauffele og Jon Rahm, sem eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn á Ólympíuleikunum. Báðir eru búnir að spila á 14 undir pari, 199 höggum; Rahm (67 66 66) og Schauffele (65 66 68). Næstur er Tommy Fleetwood, aðeins 1 höggi á eftir, er búinn að spila á samtals 13 undir pari, 200 höggum (67 64 69). Daninn Nicolai Højgaard er hástökkvari dagsins, fór upp um heil 26 sæti eftir að hafa skilað lægsta skori dagsins, glæsilegum 62 höggum. Hann deilir nú 4. sætinu ásamt forystumanni fyrri tveggja daga, Japanans Hideki Matsuyama, báðir á samtals 11 undir pari, 3 höggum frá Rahm og Schauffele. Sjá má stöðuna í Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 3. 2024 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Ragnar Már Garðarsson – 3. ágúst 2024
Afmæliskylfingur dagsins er Ragnar Már Garðarsson. Ragnar Már er fæddur 3. ágúst 1995 og á því 29 ára afmæli í dag! Hann er afrekskylfingur hjá Golfklúbbi Garðabæjar og Kópavogs (GKG). Sjá má 12 ára gamalt viðtal Golf 1 við Ragnar Má með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins Ragnars Más til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Ragnar Már Garðarsson – Innilega til hamingju með 29 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar eru: Guðrún Katrin Konráðsdóttir, 3. ágúst 1951 (73 ára); Regína Sveinsdóttir, 3. ágúst 1955 (69 ára); Jón Svavarsson 3. ágúst 1956 (68 ára); Laila Ingvarsdóttir, 3. ágúst 1957 (67 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 3. 2024 | 14:00
GHR: Írunn og Andri Már klúbbmeistarar 2024
Meistaramót Golfklúbbsins á Hellu (GHR) fór fram dagana 10.-13. júlí sl. Þátttakendur, sem luku keppni voru 22 og kepptu þeir í 8 flokkum. Meistaramótið stóð yfir í þrjá daga, en ekki var hægt að spila á laugardaginn 13. júlí, því veðrið var snarbrjálað eins og hina dagana. Það fólk sem spilaði á heiður skilið að hafa lagt þetta á sig. Á laugardagskvöld var lokahóf maturinn var einstaklega góður hjá Finnboga og fær mikið lof frá þeim sem mættu – þeir hefðu mátt vera fleiri. Klúbbmeistarar GHR eru þau Írunn Ketilsdóttir og Andri Már Óskarsson. Þess mætti geta að Andri Már hefir orðið klúbbmeistari GHR alls 16 sinnum og á nú Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 3. 2024 | 10:00
GP: Brynja og Hafsteinn Orri klúbbmeistarar 2024
Meistaramót Golfklúbbs Patreksfjarðar (GP) fór fram dagana 3.-5. júlí sl. Mótið var styrkt af Ískalk. Þátttakendur voru 12 og kepptu þeir í 1 flokki. Klúbbmeistarar Golfklúbbs Patreksfjarðar 2024 eru þau Brynja Haraldsdóttir og Hafsteinn Orri Ingvason. Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GP hér að neðan: 1 Hafsteinn Orri Ingvason 159 (40 41 78) 2 Sigurður Valdimar F. Viggósson 173 (42 46 85) 3 Brynja Haraldsdóttir 181 (50 45 86) 4 Viðar Hjaltason 181 (42 44 95) 5 Davíð Páll Bredesen 182 (48 48 86) 6 Rögnvaldur Birgir Johnsen 182 (40 52 90) 7 Björg Sæmundsdóttir 183 (48 43 92) 8 Vignir Fannar Víkingsson 184 (50 43 91) 9 Hermann Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 3. 2024 | 08:00
GÓS: Gréta Björg og Eyþór klúbbmeistarar 2024
Meistaramót Golfklúbbsins Ós á Blönduósi fór fram á Vatnahverfisvelli dagana 5.-6. júlí sl. Skráðir þátttakendur voru 9 en af þeim luku 7 keppni og kepptu þeir í 3 flokkum. Klúbbmeistarar eru þau Gréta Björg Lárusdóttir og Eyþór Franzson Wechner. Sjá má öll úrslit í meistaramóti GÓS 2024 hér að neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Eyþór Franzson Wechner 170 (86 84) 2 Jón Jóhannsson 171 (89 82) Meistaraflokkur kvenna: 1 Greta Björg Lárusdóttir 231 (119 112) 2 Jóhanna Guðrún Jónasdóttir 250 (123 127) 1. flokkur karla: 1 Grímur Rúnar Lárusson 198 (103 95) 2 Jón Aðalsteinn Sæbjörnsson 213 (104 109) 3 Kristmundur Valberg 219 (110 109)
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 3. 2024 | 07:00
GÖ: Katrín Hermannsdóttir fór holu í höggi!
Þann 27. júlí sl. fór Katrín Hermannsdóttir holu í höggi á Öndverðarnesvelli. Höggið góða kom á 5. braut. Fimmta braut Öndverðarnesvallar er par-3 braut ,117 m frá teig að holu. Sjá má umfjöllun GÖ draumahöggið með því að SMELLA HÉR: Golf 1 óskar Katrínu til hamingju með ásinn!!
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 2. 2024 | 20:30
GH: Birna Dögg og Agnar Daði klúbbmeistarar 2024
Meistaramót Golfklúbbs Húsavíkur (GH) fór fram dagana 10.-13. júlí 2024. Þátttakendur, sem luku keppni, voru 19 og kepptu þeir í 4 flokkum. Klúbbmeistarar GH 2024 eru þau Birna Dögg Magnúsdóttir og Agnar Daði Kristjánsson. Vegna veðurs var ákveðið að aflýsa keppni á lokadegi mótsins, en þá var bæði rok og rigning. Lokahóf var haldið í golfskálanum og sigurvegurum fagnað. Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: en þau helstu eru hér að neðan: 1. flokkur karla 1 Agnar Daði Kristjánsson 235 (79 75 81) 2 Unnar Þór Axelsson 247 (78 80 89) 3 Gunnlaugur Stefánsson 253 (84 86 83= Kvennaflokkur 1 Birna Dögg Magnúsdóttir 244 (80 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 2. 2024 | 19:00
GF: Ásdís og Agnar Reidar klúbbmeistarar 2024
Golfklúbburinn Flúðum (GF) hélt meistaramót sitt dagana 12.-13. júlí sl. Þátttakendur voru 38 og kepptu þeir í 8 flokkum. Klúbbmeistarar GF 2024 eru þau Ásdís Rafnar Steingrímsdóttir og Agnar Reidar Róbertsson. Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR en þau helstu hér að neðan: 1. flokkur karla: 1 Agnar Reidar Róbertsson 171 (88 83) 2 Gísli Gunnar Unnsteinsson 175 (93 82) 3 Árni Tómasson 187 (97 90) 4 Björn Víðisson 189 (97 92) 1. flokkur kvenna: 1 Ásdís Rafnar Steingrímsdóttir 169 (84 85) 2 Lilja Guðríður Karlsdóttir 181 (89 92) 2. flokkur karla: 1 Ottó Leifsson 181 (91 90) 2 Kristinn Björn Einarsson 201 (105 96) Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 2. 2024 | 18:00
Ólympíuleikar 2024: 3 efstir og jafnir e. 2. dag!
Þá hefir 2. hringurinn hjá golfkörlunum á Ólympíuleikunum verið leikinn. Þrír eru efstir og jafnir í hálfleik, þeir Hideki Mitsuyama , Tommy Fleetwood og Xander Schauffele, en allir hafa spilað á samtals 11 undir pari; Matsuyama (63 68); Fleetwood (67 64); Schauffele (65 66). Ekki er skorið niður í hálfleik á Ólympíuleikunum eins og á hefðbundnum golfmótum og því eru allir 60 kylfingarnir enn að spila um helgina. Í 4. sæti er Jon Rahm á samtals 9 undir pari (67 66). Hástökkvari 2. hrings er þó Belgíumaðurinn Thomas Detry, en hann fór upp um heil 57 sæti, eftir glæsihring upp á 63 högg eftir slakari fyrri hring upp á 71 högg. Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 2. 2024 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Eyþór Árnason —– 2. ágúst 2024
Afmæliskylfingur dagsins er Eyþór Árnason. Eyþór er fæddur 2. ágúst 1954 og á því 70 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins, til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Eyþór Árnason (70 ára – Innilega til hamingju með afmælið!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Fay Crocker, (f. 2. ágúst 1914 – d. 1983 – frá Úrúgvæ, lék á LPGA); Bill Murchison Jr, 2. ágúst 1958 (66 ára); Caroline Pierce, 2. ágúst 1963 (61 árs), Jeff Bloom, 2. ágúst 1963 (61 árs ); Írunn Ketilsdóttir, klúbbmeistari kvenna í GHR 2024, 2. ágúst 1969 (55 ára); Þórunn Andrésdóttir, , 2. ágúst Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024