Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 31. 2024 | 08:25
GJÓ: Rebekka og Rögnvaldur klúbbmeistarar 2024
Meistaramót Golfklúbbsins Jökuls í Ólafsvík fór fram dagana 3.-5. júlí sl. Þátttakendur í meistaramóti GJÓ 2024, sem luku keppni, voru 17 og spiluðu þeir í 6 flokkum. Klúbbmeistarar GJÓ 2024 eru þau Rebekka Heimisdóttir og Rögnvaldur Ólafsson. Sjá má öll úrslit hér fyrir neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Rögnvaldur Ólafsson 223 (78 74 71) 2 Hjörtur Ragnarsson 246 (83 81 82) 3 Jón Bjarki Jónatansson 253 (85 86 82). Meistaraflokkur kvenna (punktakeppni) 1 Rebekka Heimisdóttir 87 pkt (34 23 30) 2 Júníana Björg Óttarsdóttir 87 pkt (29 23 35) 3 Auður Kjartansdóttir 86 pkt (29 30 27) 10+ flokkur: 1 Hjörtur Guðmundsson 272 (98 88 86) 2 Jóhann Pétursson 272 (91 89 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 31. 2024 | 07:00
GÞH: Linda og Baldur klúbbmeistarar 2024
Golfklúbburinn Þverá á Hellishólum hélt meistaramót sitt 25.-27. júlí nú nýverið. Þátttakendur í mótinu, sem luku keppni voru 37 og kepptu þeir í 5 flokkum. Klúbbmeistarar GÞH 2024 eru þau Linda H. Hammer og Baldur Baldursson. Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: og þau helstu hér að neðan: Karlar (höggleikur án forgjafar): 1 Baldur (a) Baldursson 149 (79 70) 2 Elías (a) Víðisson 150 (76 74) 3 Marinó Rafn (a) Pálsson 157 (83 74) Konur (höggleikur án forgjafar): 1 Linda H. (a) Hammer 188 (93 95) 2 Laila (a) Ingvarsdóttir 190 (93 97) 3 Margrét (a) Bjarnadóttir 195 (105 90) 1 flokkur kvenna (punktakeppni): 1 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 30. 2024 | 23:58
Perla Sól sú fyrsta frá Íslandi sem valin er í úrvalslið Evrópu fyrir PING Junior Solheim-bikarinn
Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, keppir með úrvalsliði Evrópu á PING Junior Solheim Cup sem fram fer í september á þessu ári. Perla Sól er fyrsti íslenski kylfingurinn sem er valin í úrvalslið Evrópu í þessari keppni þar sem að úrvalslið stúlkna frá Evrópu og Bandaríkjunum mætast. „Það var mjög gaman að fá símtalið frá Gwladys Nocera fyrirliðanum í morgun þegar hún tilkynnti liðið. Það var eitt af stóru markmiðum ársins hjá mér að komast í þetta lið og ég er sjúklega ánægð með að hafa náð því. Það er mikill heiður fyrir mig að fá að vera hluti af þessu liði – og ég hlakka til að fá að upplifa Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 30. 2024 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2024
Afmæliskylfingur dagsins er Bergsteinn Hjörleifsson, fyrrverandi formaður Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði. Bergsteinn er fæddur 30. júlí 1962 og á því 62 ára afmæli í dag!!! Hann var formaður Golfklúbbsins Keilis 2004-2014. Fjölskylda Bergsteins er mikið í golfi m.a. bróðir hans Magnús og sonur Bergsteins, Hjörleifur. Sjálfur hefir Bergsteinn tekið þátt í fjölda opinna móta með góðum árangri, auk þess sem hann var hér áður fyrr duglegur að draga fyrir son sinn á mótaröð þeirra bestu. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Graeme McDowell 30. júlí 1979 (45 ára); Justin Rose, 30. júlí 1980 (44 ára); Nino Bertasion, 30. júlí 1988 (36 ára); Louise Larsson, 30. júlí 1990 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 30. 2024 | 10:00
GL: Ruth og Stefán Orri klúbbmeistarar 2024
Meistaramót Golfklúbbsins Leynis (GL) á Akranesi fór fram dagana 8-13. júlí 2024. Spilað var við erfiðar aðstæður en völlurinn var allur á floti vegna rigningar og var lokahringur mótsins ekki spilaður vegna veðurs. Þátttakendur, sem luku keppni í ár voru 168 og spiluðu þeir í 13 flokkum. Þetta er langfjölmennasta meistaramót GL. Klúbbmeistarar GL 2024 eru þau Ruth Einarsdóttir og Stefán Orri Ólafsson. Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GL 2024 í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: og úr meistaramóti GL í flokki yngri kylfinga, með því að SMELLA HÉR: , en þau helstu hér fyrir neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Stefán Orri Ólafsson 234 (77 73 84) 2 Sveinbjörn Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 30. 2024 | 08:00
GHH: Bergþóra, Halldór Sævar og Kristján Reynir klúbbmeistarar 2024
Dagana 10. – 13. júlí var meistaramót Golfklúbbs Hornafjarðar (GHH) haldið á hinum ægifagra Silfurnesvelli. Þátttakendur voru 24 og var keppt í 8 flokkum að þessu sinni. Klúbbmeistarar 2024 eru Bergþóra Ágústsdóttir, Halldór Sævar Birgisson og í unglingaflokki Kristján Reynir Ívarsson. Það blés á keppendur en hlýtt var í veðri og völlurinn með besta móti. Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR (karlaflokkur): SMELLA HÉR. (kvennaflokkur) og með því að SMELLA HÉR: (unglingaflokkur), en þau helstu hér að neðan: Meistaraflokkur karla: 1. Halldór Sævar Birgirsson 2. Jón Guðni Sigurðsson 3. Halldór Steinar Kristjánsson Meistaraflokkur kvenna: 1. Bergþóra Ágústsdóttir 2. Jóna Benný Kristjánsdóttir 3. Ólöf Þórhalla Magnúsdóttir Unglingaflokkur: Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 29. 2024 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Friðrik Sigurðsson – 29. júlí 2024
Afmæliskylfingur dagsins er Friðrik Sigurðsson. Friðrik er fæddur 29. júlí 1969 og á því 55 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Friðrik Sigurðsson · 55 ára Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Max Faulkner f. 29. júlí 1916 – d. 26. febrúar 2005; Signý Marta Böðvarsdóttir, 29. júlí 1970 (54 ára); Harrison Frazar, 29. júlí 1971 (53 ára); Ísabelle Lendl, 29. júlí 1991 (33 ára) … og … Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 29. 2024 | 09:10
GOS: Katrín Embla og Hlynur Geir klúbbmeistarar 2024
Meistaramót Golfklúbbs Selfoss fór fram á Svarfhólsvelli dagana 1.-9. júlí sl.; þ.e. sjálft meistaramótið fór fram 1.-6. júlí, en meistaramót barna 7.-9. júlí. Metþáttaka var í mótið, sem verður hið síðasta á 9 holu velli eða 121 keppandi, frábær stemming allt mótið og m.a.s. veðurguðirnir voru í liði með GOS-ingum. Keppt var í 17 flokkum. Völlurinn var í toppstandi hjá vallarstarfsmönnum. Klúbbmeistarar 2024 eru feðginin Katrín Embla Hlynsdóttir og Hlynur Geir Hjartarson. Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GOS í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR og þau helstu hér að neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Hlynur Geir Hjartarson 274 högg (65 70 71 68) 2 Arnór Ingi Hlíðdal 281högg (68 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 29. 2024 | 09:00
GÚ: Pálmi og Guðný Jóna klúbbmeistarar 2024
Golfklúbburinn Úthlíð hélt sitt meistaramót dagana 12.-13. júlí sl. Þátttakendur voru 28 og spiluðu þeir í 9 flokkum. Klúbbmeistarar GÚ 2024 eru þau Guðný Jóna Þórsdóttir og Pálmi Vilhjálmsson. Sjá má helstu úrslit úr meistaramóti GÚ 2024 hér að neðan og öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: Meistaraflokkur karla 1 Pálmi Vilhjálmsson 125 högg (80 45) 1. flokkur kvenna 1 Guðný Jóna Þórsdóttir 136 högg (92 44) 1. flokkur karla 1 Guðmundur Sigurðsson 127 (85 42) 2 Skúli Þórðarson 132 (86 46) 3 Jóhann Ríkharðsson 133 (88 45) 2. flokkur kvenna 1 Hjördís Björnsdóttir 162 högg (111 51) 2. flokkur karla 1 Helgi Birgisson 141 högg (92 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 29. 2024 | 08:16
Íslandsmót eldri kylfinga: Ragnheiður og Hjalti Íslandsmeistarar 50+ – Guðrún og Hannes Íslandsmeistarar 65+
Íslandsmót eldri kylfinga þ.e. 50+ og 65+ beggja kynja, fór fram á Leirdalsvelli, heimavelli GKG, dagana 27.-29. júní sl. Keppendur voru alls 122 og voru leiknar 54 holur á þremur keppnisdögum. Í kvennaflokki voru 46 keppendur og 76 í karlaflokki. Í kvennaflokki 50+ sigraði heimakonan Ragnheiður Sigurðardóttir naumlega, en hún átti 1 högg á Þórdísi Geirsdóttir, GK. Þetta er í 1. skipti sem Ragnheiður verður Íslandsmeistari 50+ María Málfríður Guðnadóttir varð í 3. sæti Helstu úrslit í kvennaflokki 50+ voru eftirfarandi: 1 Ragnheiður Sigurðardóttir, GKG 238 högg (+25) (78-82-78). 2 Þórdís Geirsdóttir, GK 239 högg (+26) (84-77-78). 3 María Málfríður Guðnadóttir GKG (+44) (85-88-84). Í karlaflokki +50 ára sigraði Hjalti Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024