Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 27. 2024 | 09:00

European Young Masters: Ísland í 16. sæti fyrir lokahringinn

Fjórir keppendur frá Íslandi taka þátt á European Young Masters sem fram fer á Penati golfsvæðinu í Slóvakíu. Mótið er fyrir kylfinga sem eru 16 ára og yngri og sigraði Perla Sól Sigurbrandsdóttir á þessu móti fyrir tveimur árum. Keppendur Íslands eru Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM, Gunnar Þór Heimisson, GKG, Arnar Daði Svavarsson, GKG, og Eva Fanney Matthíasdóttir, GKG. Keppt er í einstaklings – og liðakeppni. Leiknir eru þrír keppnishringir á þremur keppnisdögum í þar sem að keppt er í höggleik. Í liðakeppninni telja þrjú bestu skorin hjá hverju liði á hverjum hring. Eftir 2. keppnisdag er staðan eftirfarandi: Í stúlknaflokki eru 55 keppendur. Pamela Ósk, GM er T-17 á samtals Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 27. 2024 | 07:00

Íslandsmót golfklúbba: GV Íslandsmeistari í 2. deild karla

Íslandsmót golfklúbba í 2. deild karla fór fram í Vestmannaeyjum dagana 23.-25. júlí. Átta golfklúbbar kepptu um eitt laust sæti í 1. deild að ári. Golfklúbbur Vestmannaeyja og Nesklúbburinn léku til úrslita, þar sem GV hafði betur og leikur því í 1. deild á næsta ári. Golfklúbbur Skagafjarðar féll í 3. deild. Íslandsmeistarasveit GV í 2. deild karla skipuðu þeir: Sigurbergur Sveinsson; Örygur Helgi Grímsson; Kristófer Tjörvi Einarsson; Lárus Garðar Long; Daníel Ingi Sigurjónsson; Andri Erlingsson; Rúnar Þór Karlsson og Jón Valgarð Gústafsson. Liðsstjóri var Brynjar Smári Unnarsson. Lokastaðan í 2. deild karla 2024: 1. Golfklúbbur Vestmannaeyja 2. Nesklúbburinn 3. Golfklúbburinn Esja 4. Golfklúbbur Kiðjabergs 5. Golfklúbbur Bolungarvíkur 6. Golfklúbburinn Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2024 | 23:45

Evrópumót einstaklinga: Íslandsmeistarinn spilar ein íslensku keppendanna lokahringinn

Andrea Bergsdóttir, GKG; nýkrýndur Íslandsmeistari Hulda Clara Gestsdóttir, GKG og Perla Sól Sigurbrandsdóttir , GR taka þátt í Evrópumóti einstaklinga. Mótið fer fram á Messilä vellinum í Lahti, Finnlandi dagana 24.-27. júlí 2024 og lýkur því á morgun. Keppendahópurinn varr skipaður 144 bestu leikmönnum Evrópu í flokki áhugamanna. Alla keppnisdagana var spilaður 18 holu höggleikur og niðurskurðir eru 2: eftir 2. hring var skorið niður og aðeins 90 fengu að spila 3. hring  og síðan var að nýju skorið niður eftir 3. hring og aðeins þær 60 bestu og þær sem jafnar voru í 60. sætinu, fengu að spila lokahringinn. Perla Sól datt út í hálfleik á 9 yfir pari, 153 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2024 | 23:40

Íslandsmót golfklúbba: GA Íslandsmeistari í 2. deild kvenna

Íslandsmót golfklúbba í 2. deild kvenna 2024 fór fram á Selsvelli á Flúðum 24.-26. júlí. Alls tóku sjö klúbbar þátt og efsta liðið fór upp í 1. deild. Golfklúbbur Akureyrar og Nesklúbburinn léku til úrslita um sigurinn, þar sem að GA hafði betur 2,5-0,5. GA vann allar fjórar viðureignir sínar nokkuð örugglega. Íslandsmeistaralið GA í 2. deild kvenna var skipað þeim: Andreu Ýr Ásmundsdóttur; Lilju Maren Jónsdóttur, Köru Líf Antonsdóttur, Björk Hannesdóttur og Bryndísi Evu Ágústsdóttur. Liðsstjóri var  Ólafur Auðunn Gylfason. Sjá má öll úrslit í 2. deild kvenna með því að SMELLA HÉR:  Lokastaðan: 1. Golfklúbbur Akureyrar, GA 2. Nesklúbburinn, NK 3. Golfklúbburinn Setberg, GSE 4. Golfklúbburinn Leynir, GL 5. Golfklúbbur Fjallabyggðar, GFB Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2024 | 23:30

Afmæliskylfingar dagsins: Guðmundur Arason og Lucinda Grímsdóttir – 26. júlí 2024

Afmæliskylfingar dagsins eru þau  Lucinda Grímsdóttir, og Guðmundur Arason. Lucinda er fædd 26. júlí 1940 og á því 84 ára afmæli í dag. Hún er í Golfklúbbnum Keili, í Hafnarfirði. Guðmundur er fæddur 26. júlí 1956 og á því 68 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Öndverðarness. Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Guðmund með því að SMELLA HÉR: Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Mick Jagger 26. júlí 1943 (81 árs); Þorsteinn, 26. júlí 1947 (77 ára); Allen Doyle, 26. júlí 1948 (76 ára); Karitas Jóna Tómasdóttir, 26. júlí 1958 (66 ára); Sigríður Rósa Bjarnadóttir, 26. júní 1963 (61 árs); Sirrý Arnardóttir, 26. Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 25. 2024 | 21:00

Afmæliskylfingur dagsins: Erla Pétursdóttir -25. júlí 2024

Það er Erla Pétursdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hún er fædd 25. júlí 1959 og fagnar því 65 ára afmæli í dag!!! Komast má á Facebook síðu Erlu til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Erla Pétursdóttir – 65 ára – Innilega til hamingju!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: William „Bill“ Shankland, 25. júlí 1907 – 8. september 1998; Craig Howard, 25. júlí 1970 (54 ára); Helgi Örn Eyþórsson, GLF, 25. júlí 1971 (53 ára); Bo Hoag, 25. júlí 1988 (36 ára); Nelson Ledesma, 25. júlí 1990 (34 ára); Cheyenne Nicole Woods, 25. júlí 1990 (34 ára) ….. og ……. Golf Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 25. 2024 | 20:30

PGA: Horschel dro sig úr 3M Open

Mót vikunnar á PGA Tour er 3M Open. Það fer fram í Blaine, Minnesota, dagana 25.28. júlí 2024. Billy Horschel mætti ekki á teig í morgun á 3M Oepn. Horschel, sem var í 2. sæti á Opna breska um síðustu helgi, bar fyrir sig veikindi. Sá sem er í forystu snemma 1. dags er Jacob Bridgeman, en fugl á 18. braut tryggði honum 63 högga glæsihring! Jacob Bridgeman hefir spilað í 22 PGA Tour mótum og hefir ekki enn náð að vera meðal 10 efstu – þannig að tími er kominn til að snúa dæminu við ætli hann sér að halda sér á mótaröðinni. Þessi 24 ára fyrrum stúdent við Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 25. 2024 | 20:00

Sports Illustrated með umfjöllun um Arctic Open á Akureyri

Arctic Open fór fram á Jaðrinum dagana 20.-21. júní sl. Keppt var í 4 flokkum: 1) punktakeppni með forgjöf – Þar varð sigurvegari Inga Lillý Brynjólfsdóttir, GR, var á samtals 86 punktum (43 43) 2) höggleik – Þar sigraði Bandaríkjamaðurinn James Wilson á samtals 143 höggum (72 71) 3) flokki 55+ – Þar sigraði Ólafur Auðunn Gylfason, GA á samtals 149 höggum (76 73) og loks …. 4) kvennaflokkur – Þar sigraði Anna Jódís Sigurbergsdóttir, GK, á samtals 165 höggum (81 84). Sjá má öll úrslit úr Arctic Open 2024 með því að SMELLA HÉR:  Art Stricklin golffréttaritari Sports Illustrated skrifaði skemmtilega grein um Artic Open; sem var uppfærð og Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 24. 2024 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Björn Ólafur Ingvarsson – 24. júlí 2024

Afmæliskylfingur dagsins er Björn Ólafur Ingvarsson. Björn fæddist 24. júlí 1969 og fagnar því 55 ára afmæli í dag. Hann er CEO hjá Exigo ehf. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Doug Sanders, 24. júlí 1933 (91 árs); Einar Bergmundur, 24. júlí 1960 (64 ára); Sigurjón R. Hrafnkelsson, GK, 24. júlí 1963 (61 árs); Axel Þórarinn Þorsteinsson , 24. júlí 1964 (61 árs); Björn Ólafur Ingvarsson, 24. júlí 1969 (55 ára); Kaname Yokoo, 24. júlí 1972 (52 ára– japanskur spilar aðallega á japanska PGA); Jordi Garcia del Moral, 24. júlí 1985 (39 ára);  …… og …….. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 24. 2024 | 11:00

GKB: Brynhildur og Andri Jón klúbbmeistarar 2024

Meistaramót Golfklúbbsins Kiðjabergs  (GKB) fór fram bæði helgarnar 11.-13. júlí og núna sl. helgi 18.-20. júlí 2024. Fyrri helgina léku karlarnir m.a. vegna þátttöku sumra í Íslandsmótinu í höggleik. Þá þegar var ljóst að klúbbmeistari karla væri Andri Jón Sigurbjörnsson. Aðeins tókst að spila 1 hring vegna veðurs í meistaraflokki karla og var sá hringur spilaður við krefjandi aðstæður. Sl. laugardag lá síðan fyrir að klúbbmeistari kvenna í GKB væri Brynhildur Sigursteinsdóttir. Þetta er, að því er Golf 1 kemst næst, 6. klúbbmeistaratitill Brynhildar hjá GKB.  Hún varð klúbbmeistari kvenna í GKB 4 ár í röð 2013-2016 og síðan að nýju 2021 og nú aftur 2024. Þátttakendur í meistaramóti GKB 2024 Lesa meira