Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2024 | 20:00
Íslandsmótið 2024: Aron Snær og Sigurður Arnar settu vallarmet á 1. degi! Glæsilegt!
Það virðast aldeilis ætla að vera lág skorin á Íslandsmótinu í höggleik í karlaflokki þetta árið. Ekki eru allir komnir í hús, en af þeim sem lokið hafa keppni eru Aron Snær Júlíusson og Sigurður Arnar Garðarsson, báðir úr GKG, langlægstir – spiluðu báðir í dag á 65 glæsihöggum. Þess ber að geta að ekki allir hafa lokið leik, en ólíklegt er að nokkur spili betur en framangreindir tveir á 1. degi Þetta er vallarmet á 18 holum, á breyttum Hólmsvelli, sem nú spilast sem par-71 völlur. Vallarmet á eldri par-72 Hólmsvelli eiga Gunnar Þór Jóhannsson, sem setti það vallarmet 30. júní 2001 og Axel Bóasson jafnaði 21. júlí 2011. Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2024 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Páll Eyvindsson – 17. júlí 2024
Afmæliskylfingur dagsins er Páll Eyvindsson. Páll er fæddur 17. júlí 1954 og á því 70 ára stórafmæli í dag!!! Páll er í Golfklúbbi Ásatúns. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Steven O´Hara, 17. júlí 1980 (44 ára Skoti); Zane Scotland., 17. júlí 1982 (42 ára); Bílkó Smiðjuvegi (36 ára) …. og ….. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2024 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Tristan Snær Viðarsson – 16. júlí 2024
Afmæliskylfingur dagsins er Tristan Snær Viðarsson. Tristan Snær er fæddur 16. júlí 2004 og á því 20 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Tristan Snær Viðarsson – 20 ára afmæli – Innilega til hamingju!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Anna Sigríður Pálsdóttir, 16. júlí 1947 (77 ára); Guðmundur Einarsson, GSG, 16. júlí 1951 (73 ára); Íris Hera Jónsdóttir, 16. júlí 1958 (66 ára); Sóley Ragnarsdóttir, 16. júlí 1961 (63 ára); Tom Gillis, 16. júlí 1968 (56 ára); Rodney Fletcher, 16. júlí 1968 (56 ára); Stuart Cage, 16. júlí 1973 (51 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2024 | 08:00
Evian risamótið 2024: Furue sigraði!
Það var japanska stúlkan Ayaka Furue, (jap.: 古江 彩佳,) sem sigraði á Evían risamótinu, sem fram fór dagana 11.-14. júlí í Evían, Frakklandi. Sigurskor Furue var 19 undir pari, 265 högg (65 – 65 – 70 – 65). Fyrir sigurinn hlaut Furue $ 1,2 milljónir (170,4 milljónir íslenskra króna) Í 2. sæti, 1 höggi á eftir (á samtals 18 undir pari) varð Stephanie Kyriacou frá Ástralíu og í 3. sæti Patty Tavatanakit frá Thaílandi á samtals 17 undir pari. Sjá má lokastöðuna á Evian risamótinu með því að SMELLA HÉR: Ayaka Furue er fædd 27. maí 2000 í Kobe, Hyogo, í Japan og því 24 ára. Hún spilar bæði á Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2024 | 07:00
Evróputúrinn: Bob MacIntyre sigraði á Opna skoska
Það var heimamaðurinn Robert (Bob) MacIntyre, sem sigraði á Genesis Opna skoska. Að loknum sigrinum sagði Bob að þetta væri mótið sem sig hefði alltaf langað til þess að sigra á allt frá því að hann var smá polli. Sigurskor Bob var 18 undir pari 262 högg (67 65 63 67). Í 2. sæti varð síðan Adam Scott, 1 höggi á eftir, á samtals 17 undir pari og í 3. sæti varð Romain Langasque á samtals 15 undir pari. Svíinn Ludvig Åberg, sem búinn var að vera í forystu allt mótið hélt ekki haus, átti afleitan lokahring upp á 73 högg og lauk keppni á samtals 14 undir pari og Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2024 | 17:00
Íslandsmótið 2024: Úrslit úr undankeppni
Undankeppni fyrir Íslandsmótið í golfi 2024 fór fram á Hólmsvelli í Leiru í dag mánudaginn 15. júlí 2024. Þar var keppt um tvö sæti í karlaflokki – og tvö sæti í kvennaflokki. Kara Líf Antonsdóttir, GA og Erla Marý Sigurpálsdóttir, GM, komust áfram í kvennaflokki. Jóhannes Sturluson, GR og Kári Kristvinsson, GL, komust áfram í karlaflokki. Kári lék bráðbana gegn Mána Frey Vigfússyni, GK, en þeir voru jafnir á 72 höggum. Þeir léku 18. holuna tvívegis og fékk Kári fugl þegar þeir léku holuna í annað sinn en Máni Freyr fékk par. Smelltu hér fyrir úrslitin: Þetta er í annað sinn sem slík undankeppni fer fram – en gríðarlegur áhugi Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2024 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Edda Júlía Alfreðsdóttir – 15. júlí 2024
Afmæliskylfingur dagsins er Edda Júlía Alfreðsdóttir, listakona. Edda Júlía er fædd 15. júlí 1993 og fagnar því 31 áras afmæli í dag. Komast má á facebook síðu Eddu Júlíu til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan Edda Júlía Alfreðsdóttir – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Stephen Dodd, 15. júlí 1966 (58 ára); Andy Scheer, 15. júlí 1969 (55 ára), Stjörnustál Ehf , 15. júlí 1972 (52 ára); Þorvaldur Freyr Friðriksson GR , 15. júlí 1979 (45 ára); Marcel Siem, 15. júlí 1980 (44 ára); Carmen Alonso, 15. júlí 1984 (40 ára STÓRAFMÆLI!!!); Jackie Stoelting, 15. júlí Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2024 | 11:30
GBO: Flosi og Guðrún klúbbmeistarar 2024
Meistaramót Golfklúbbs Bolungarvíkur (GBO) fór fram á Syðridalsvelli, 10.-13. júlí 2024. Þátttakendur í ár voru 17 og spiluðu þeir í 5 flokkum. Klúbbmeistarar GBO 2024 eru þau Guðrún Dagbjört Guðmundsdóttir og Flosi Valgeir Jakobsson. Verðlaunaafhending úr meistaramótinu verður samhliða Bændaglímunni í haust. Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GBO í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR, en þau helstu hér að neðan: A flokkur karla 1 Flosi Valgeir Jakobsson 148 högg (70 78) 2 Guðmundur Kristinn Albertsson 159 högg (78 81) 3 Unnsteinn Sigurjónsson 160 högg (79 81) Kvennaflokkur 1 Guðrún Dagbjört Guðmundsdóttir 208 högg (102 106) 2 Sigrún Waltersdóttir 236 högg (118 118) B flokkur karla: 1 Jón Þorgeir Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2024 | 11:00
GA: Andrea Ýr og Valur Snær Akureyrarmeistarar 2024!!!
Akureyrarmótið fór fram dagana 8.-14. júlí. Þátttakendur, sem luku keppni í ár voru 139 og kepptu þeir í 16 flokkum. Akureyrarmeistarar 2024 eru þau Andrea Ýr Ásmundsdóttir og Valur Snær Guðmundsson. Þess má geta að þetta er 5. klúbbmeistaratitill Andreu Ýr og 3. árið í röð, sem hún vinnur hann, en áður hefir hún unnið titilinn árin 2016, 2020, 2022 og 2023. Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: og þau helstu hér að neðan: Meistaraflokkur karla 1 Valur Snær Guðmundsson 291 (75 72 76 68) 2 Lárus Ingi Antonsson 300 (74 79 73 74) 3 Örvar Samúelsson 304 (7378 81 72) Meistaraflokkur kvenna 1 Andrea Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2024 | 10:30
NK: Karlotta og Kjartan Óskar klúbbmeistarar 2024 – 20. klúbbmeistaratitill Karlottu!!!
Meistaramót Nesklúbbsins (NK) fór fram dagana 3.-13. júlí sl. Þátttakendur, sem luku keppni að þessu sinni voru 219 og kepptu þeir í 19 flokkum. Klúbbmeistarar eru þau Karlotta Einarsdóttir og Kjartan Óskar Guðmundsson. Þetta er 20. klúbbmeistaratitill Karlottu! Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: en þau helstu hér að neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Kjartan Óskar Guðmundsson 277 (69 70 68 70) 2 Guðmundur Örn Árnason 279 (71 66 73 69) 3 Ólafur Marel Árnason 284 (64 68 78 74) Meistaraflokkur kvenna: 1 Karlotta Einarsdóttir 318 (76 82 82 78) 2 Elsa Nielsen 332 (79 84 84 85) 3 Helga Kristín Gunnlaugsdóttir 353 (82 81 95 Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024