Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 12. 2023 | 20:00
Golfgrín á laugardegi (32/2023)
Skoskur kylfingur fer í miðasöluna og spyr hvað miði á Ryder bikarinn kosti. „Við eigum eftir nokkra miða á 30.000 krónur,“ segir miðasölumaðurinn. „Allt í lagi láttu mig þá fá miða á 15.000 krónur,“ segir Skotinn. „En það er bara hálft miðaverðið, við megum ekki ….“ byrjar miðasölumaðurinn. „Já, já,“ grípur Skotinn fram í fyrir honum. „En ég hef líka bara áhuga á hvernig öðru liðinu, því evrópska, gengur!!!“
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 7. 2023 | 23:00
Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
Einvígið á Nesinu (Shoot out) góðgerðarmótið fór fram í dag á Nesvellinum frábæru veðri. Þetta var í 27. skiptið sem mótið er haldið og eins og ávallt var það haldið til styrktar góðu málefni, nú Félagi áhugafólks um Downs-heilkennni. Félag ághugafólks um Downs-heilkenni veitir fræðslu til foreldra og almennings um Downs heilkennið. Áhersla er lögð á að vekja athygli á lífi, starfi, hæfileikum og draumum einstaklinga með Downs heilkenni í samfélaginu. Birgir Björn Magnússon sigraði eftir æsispennandi lokaholu þar sem hann sigraði Gunnlaug Árna Sveinsson í „shoot-outi“ á 9. braut. Að móti loknu var verðlaunaafhending og keppendum afhendur þakklætisvottur fyrir sitt framlag til málefnisins. Mótið er eins og áður sagði Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 1. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
Afmæliskylfingur dagsins er Guðlaugur Gíslason, fv. alþingismaður og forvígismaður margs góðs í Vestmannaeyjum Guðlaugur var og framúrskarandi kylfingur. Guðlaugur var fæddur 1. ágúst 1908 og á því 115 ára afmæli í dag. Hann lést 6. mars 1992. Guðlaugur var forystumaður Golfklúbbs Vestmannaeyja um árabil, sem í ár (4. desember) fagnar 85 ára afmæli sínu. Eins var Guðlaugur einn aðalhvatamaður að stofnun Fiska- og Náttúrugripasafns í Vestmannaeyjum, sem í dag heitir Sæheimar. Guðlaugur er faðir Jakobínu Guðlaugsdóttir og Jón Hauks Guðlaugssonar, kylfinga með meiru. _______________________ Hinn afmæliskylfingur dagsins er Guðmundur Liljar Pálsson. Hann er fæddur 1. ágúst 1973 og fagnar því 50 ára stórafmæli!!! Komast má á facebook síðu Guðmundar Liljars Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 1. 2023 | 08:18
Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
Stewart Cink hefir verið tilnefndur sem 5. varafyrirliði bandaríska liðsins í Ryder Cup sem mætir liði Evrópu í næsta mánuði á Marco Simone Golf & Country Club, í Róm, á Ítalíu. Hinir 4 varafyrirliðar liðs Bandaríkjanna hafa þegar verið tilnefnidr en það eru þeir: Steve Stricker, Davis Love III, Jim Furyk og Fred Couples Zach Johnson er fyrirliði bandaríska liðsins. „Stewart er einhver sem ég get treyst á að gefa mér heiðarlegan og uppbyggilegan stuðning þegar við förum í lokastig undirbúnings fyrir Ryder bikarinn,“ sagði Johnson. „Og eins og allir sáu á Opna meistaramótinu í ár, þá er hann enn að keppa á háu stigi á golfvellinum. Hann mun gegna mikilvægu hlutverki Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 31. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
Afmæliskylfingur dagsins eru Kolbrún Rut Evudóttir. Kolbrún er fædd 31. júlí 1996 og á því 27 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu Kolbrúnar hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með afmælið Kolbrún Rut Evudóttir – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Víðir Jóhannsson, 31. júlí 1955 (68 ára); Þorvaldur Í. Þorvaldsson 31. júlí 1957 (66 árs); Peter Albert Charles Senior, 31. júlí 1959 (64 ára); Hss Handverk, 31. júlí 1966 (57 ára); Árni Snævarr Guðmundsson, 31. júlí 1967 (56 árs); Helgi Birkir Þórisson, GSE (48 ára); ….. og ….. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 31. 2023 | 12:00
European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
Evrópumeistaramót 16 ára og yngri 2023, European Young Masters, fór fram á Sedin vellinum í Slóvakíu 27.-29. júlí. Fjórir íslenskir kylfingar tóku þátt. Markús Marelsson, GK, Guðjón Frans Halldórsson, GKG, Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM og Auður Bergrún Snorradóttir, GM. Keppnisfyrirkomulag mótsins var höggleikur – leiknir voru þrír 18 holu hringir á þremur keppnisdögum. Keppt var í stúlkna – og piltaflokki. Markús gerði sér lítið fyrir og endaði í öðru sæti í piltaflokki 16 ára og yngri. Hann lék á 214 höggum (71-71-72) (-5 samtals). Ben Bolton frá Englandi lék best allra á -11 samtals. Frábær árangur hjá Markúsi!!! Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, sigraði í stúlknaflokki á þessu móti í fyrra. Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 30. 2023 | 23:59
PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
Það var bandaríski kylfingurinn Lee Hodges, sem sigraði á móti vikunnar á PGA Tour: 3M Open. Mótið fór fram á TPC Twin CitiesBlaine vellinum í Minnesota, dagana 27.-30. júlí 2023. Sigurskor Hodges var 24 undir pari 260 högg ( 63 64 66 67). Hann átti heil 7 högg á þrjá kylfinga, sem deidu 2. sætinu, þá Martin Laird, JT Poston og Kevin Streelman. Lee Hodges er fæddur í Huntsville, Alabama 14. júní 1995 og er því 28 ára. Hann býr í dag í Athens, Alabama ásamt eiginkonu sinni Savannah. Hodges gerðist atvinnumaður í golfi 2018 eftir að útskrifast með gráðu í CS Management frá University of Alabama, þar sem hann spilaði 4 ár Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 30. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
Afmæliskylfingur dagsins er Bergsteinn Hjörleifsson, fyrrverandi formaður Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði. Bergsteinn er fæddur 30. júlí 1962 og á því 61 árs afmæli í dag!!! Hann var formaður Golfklúbbsins Keilis 2004-2014. Fjölskylda Bergsteins er mikið í golfi m.a. bróðir hans Magnús og sonur Bergsteins, Hjörleifu. Sjálfur hefir Bergsteinn tekið þátt í fjölda opinna móta með góðum árangri, auk þess sem hann var hér áður fyrr duglegur að draga fyrir son sinn á mótaröð þeirra bestu. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Graeme McDowell 30. júlí 1979 (44 ára); Justin Rose, 30. júlí 1980 (43 ára); Nino Bertasion, 30. júlí 1988 (35 ára); Louise Larsson, 30. júlí 1990 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 29. 2023 | 20:00
Golfgrín á laugardegi (30/2023)
Kjúklingabónadatilviljunin Gullfalleg kona, sem jafnframt var dágóður kylfingur sat á bar og drakk glas af kampavíni. Á hinum endanum á barnum situr kjúklingabóndi, sem færir sig nær konunni og fer að tala við hana. „Hvað ertu að drekka, er verið að halda upp á eitthvað?“ spyr kjúklingabóndinn. „Ég er að drekka kampavín,“ svarar kvenkylfingurinn. „Nei, en sú tilviljun!“ segir kjúklingabóndinn, „ég er líka að drekka kampavín.“ „Er verið að halda upp á eitthvað?“ „Já,“ svaraði kvenkylfingurinn, „mér hefir gengið illa að eignast börn í 10 ár og ég var að fá þær fréttir að ég væri ófrísk!Það er frábært að nema að því leyti að ég get ekki get ekki spilað Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 29. 2023 | 18:00
Nýju strákarnir á PGA Tour 2023: Estanislao Goya (32/50)
Í dag verður Estanislao Goya kynntur, en hann varð í 19. sæti á Korn Ferry Finals og ávann sér þannig kortið sitt á PGA Tour fyrir keppnistímabilið 2023-2024. Estanislao eða Tano eins og hann er alltaf kallaður fæddist 1. júní 1988 í Alta Gracia, Córdoba, í Argentínu og er því 35 ára. Hann átti þekkta kærustu, dóttur fyrrum rótara Bítlanna, Carly Booth, sem spilaði á LET. Hann hélt sig við enskar stúlkur, kvæntist öðrum fyrrum LET kylfingi, Henni Zuël og voru þau gift í 4 ár (2015-2018). Tano er 1,82 m á hæð og 77 kg og gerðist atvinnumaður í golfi 2007. Hann á í beltinu 8 sigra á hinum Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024