Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 5. 2011 | 17:00
Viðtalið: Guðni Oddur Jónsson, GS.
Viðmælandi Golf 1 að þessu sinni er Guðni Oddur Jónsson í GS. Þegar viðtalið var tekið nú s.l. sumar voru meistaramót golfklúbbana í fullum gangi og Guðni nýbúinn að landa 2. sætinu á meistaramóti GS í 1. flokki. Í sumar starfaði Guðni sem starfsmaður í golfverslun GS. Hér fara spurningar Golf 1 og svör Guðna: Fullt nafn: Guðni Oddur Jónsson. Klúbbur: GS. Hvar og hvenær fæddistu? Ég fæddist í Keflavík, 25. mars 1989. Hvar ertu alin upp? Í Keflavík. Hverjar eru fjölskylduaðstæður? Ég bý einn með kærustunni. Hvenær byrjaðir þú í golfi? Það var 2000. Hvað varð til þess að þú byrjaðir í golfi? Mig langaði að prófa eitthvað nýtt og fannst Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 5. 2011 | 09:00
Viðtal við Paul Casey, sem var í 3. sæti á Chevron
Hér á eftir fer viðtal blaðafulltrúa PGA við Paul Casey, eftir hring hans á Chevron World Challenge, sem tryggði honum 3. sætið: Blaðafulltrúinn: Paul lýstu þessari skrítnu viku hjá þér. PAUL CASEY: Yeah, ég meina fyrsta hringinn var einbeitinginn á golfsveiflunni. Eins og þið vitið þá stendur okkur strákunum, þ.á.m. mér lítill tími til boða í fríinu. Ég vann að sveiflunni með Costas í síðustu viku. Fór þarna út og spilaði með þeirri (nýju) golfsveiflunni. Það er ekki hægt að gera það á neinum golfvelli og alls ekki Sherwood. Það er ansi tricky. Það endurspeglaðist í skorkorti mínu. S.l. 3 dagar hafa verið mjög góðir. Sp. Fannst þér eins og þú Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 4. 2011 | 17:00
Viðtalið: Ella María Gunnarsdóttir og Helga Rún Guðmundsdóttir, GL.
Í gær birtist myndasería hér á Golf 1 frá Helenu Rubinstein kvennamóti GL, sem fram fór í sumar, nánar tiltekið 9. júlí 2011. Þær sem áttu veg og vanda á mótinu og voru í óða önn að fara yfir skor þátttakendanna 78 í mótinu, þegar Golf 1 bar að garði voru þær Ella María Gunnarsdóttir og Helga Rún Guðmundsdóttir, en auk þess að vera mágkonur eru þær í kvennanefnd GL. Þær höfðu frá mörgu skemmtilegu að segja úr kvennastarfinu á Skaganum, m.a. mótinu Leynisskvísan 2011, sem er holukeppni og nýjung sem fleiri klúbbar mættu taka upp – en alltof lítið er um holukeppni hérlendis. Hér fara nokkrar spurningar Golf 1 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 3. 2011 | 19:00
Golfvellir í Bandaríkjunum: Stoneybrook í Sarasota, Flórída.
Hér fyrr í dag var viðtal við Ragnheiði Matthíasdóttur, GSS, sem nefndi m.a. í viðtalinu að sérstæðasti golfvöllur, sem hún hefði spilað á væri Stoneybrook í Flórída, vegna þess hversu langt hefði verið að keyra milli teiga. Hér verður völlurinn kynntur í stuttu máli. Stoneybrook er hannaður af Arthur Hills og opnaði árið 1994 í Sarasota, Flórída. Þetta er par-72 völlur með 6 teigum á hverri braut. Af hvítum teigum er lengd vallarins 6587 yarda (6023 metra) og af fremstu teigum 4965 yarda (4539 metra). Það er Bermuda gras í brautum og í flötum er Tiffeagle Ultra Dwarf, sem gerir flatir mjög hraðar. Á 17 af 18 brautum koma vatnshindranir Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 3. 2011 | 15:00
Viðtalið: Ragnheiður Matthíasdóttir, GSS.
Það er Ragnheiður Matthíasdóttir, GSS, sem er viðmælandi Golf 1 að þessu sinni. Hún var endurkjörin gjaldkeri GSS á aðalfundi klúbbsins, sem haldinn var 24. nóvember s.l. Í gjaldkeratíð Ragnheiðar hefir GSS blómstrað en reksturinn sýndi 3 milljón króna hagnað á síðasta ári. Rekstrartekjur námu tæplega 22 milljónum króna og gjöld voru um 19 milljónir. Hér sýnir Ragnheiður á sér hina hliðina, en fyrir utan að vera góður gjaldkeri er hún frábær kylfingur. Svo eru ekki allir kylfingar sem eru með geimskip í pokanum. Hér fara spurningar Golf 1 og svör Ragnheiðar. Fullt nafn: Ragnheiður Matthíasdóttir. Klúbbur: GSS Hvar fæddistu? Í Reykjavík. Hvar ertu alin upp? Í Reykjavík. Fjölskylduaðstæður? Er einhver Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 3. 2011 | 08:00
Myndskeið: Viðtal við Tiger eftir frábæran hring hans á Chevron
Tiger Woods leiðir á Chevron World Challenge þegar mótið er hálfnað. Það er gaman að geta skrifað svona fréttir aftur eftir 2 ár. Eftir frábæran hring Tigers upp á 67 högg var tekið viðtal við hann þar sem hann sagði m.a. að hann hefði verið að slá vel allan hringinn og ekki misst nema örfá tækifæri til að gera betur. Hann sagði um m.a. um 2. höggið sitt á par-5 2. brautinni að hann hefði notað 5-járn.Tiger setti síðan niður arnarpútt. Um högg sitt á 3. braut, þar sem hann fékk fugl sagði hann að púttið hefði verið frá vinstri til hægri niður í móti og gengið upp. Um 3. Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 2. 2011 | 16:00
Viðtalið: Gunnar Sandholt, GSS.
Fullt nafn: Gunnar Magnús Sandholt. Klúbbur: GSS. Hvar fæddistu? Reykjavík, 12. ágúst 1949. Hvar ertu alinn upp? Reykjavík. Fjölskylduaðstæður? Er einhver í fjölskyldunni, sem spilar golf? Ég er einstæður faðir með 19 son – Sonurinn var í golfskóla, hann spilar stundum með félögunum . Hvenær byrjaðir þú í golfi? Svona 2002-3. Hvað varð til þess að þú byrjaðir í golfi? Heilablóðfall. Eftir að ég fékk það byrjaði ég að leita eftir einhverrju nýju til að hreyfa mig. Hvað starfar þú? Ég er félagsmálastjóri Skagafjarðar. Hvort kanntu betur við skógar- eða strandvelli? Skógarvelli. Hvort líkar þér betur holukeppni eða höggleikur? Holukeppni. Hver er ppáhaldsgolfvöllur/vellir á Íslandi? Hlíðarendi á Sauðárkróki – ég þekki Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 2. 2011 | 15:00
Hver er kylfingurinn: Greg Chalmers?
Greg Chalmers sigraði glæsilega á Australian PGA Championship s.l. helgi og helgina þar áður sigraði hann á Opna ástralska. Nú í desember mun hann reyna að vinna Australian Masters og taka þar með áströlsku þrennuna. En hver er þessi klári, kylfingur, sem svo lítið hefir borið á hérna megin hnattar? Greg J. Chalmers fæddist í Sydney 11. október 1973 í Sydney, Ástralíu og er því 38 ára og á sama afmælisdag og á því sama afmælisdag og t.d. Michelle Wie og Heiða Guðna og fleiri frægir kylfingar, en 11. október virðist vera mikill afmælisdagur góðra kylfinga. Árið 1993 sigraði hann á Australian Amateur og árið 1994 vann hann French Amateur. Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 1. 2011 | 15:00
Viðtalið: Árný Lilja Árnadóttir, GSS.
Það er klúbbmeistari GSS 2011, Árný Lilja Árnadóttir, sem er viðmælandi Golf 1 að þessu sinni. Hún er dóttir golfkennarans góðkunna Árna Jónssonar, sem ásamt Heiðari Davíð Bragasyni þjálfar Íslandsmeistara telpna í GHD, í sveitakeppni GSÍ 2011, einu Íslandsmeistara sem klúbburinn hefir átt. Árný Lilja er svo sannarlega dóttir föður síns; í stuttu máli: frábær í golfi! Fullt nafn: Árný Lilja Árnadóttir Klúbbur: GSS. Hvar fæddistu? Á Akrueyri, 28. júlí 1970. Hvar ertu alin upp? Á Akureyri. Fjölskylduaðstæður? Er einhver í fjölskyldunni sem spilar golf? Ég er gift og á 2 stráka. Það eru allir í golfi heima hjá mér. Hvenær byrjaðir þú í golfi? Ég var 15 ára. Hvað varð til Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 30. 2011 | 15:00
Viðtalið: Anna Einarsdóttir, GA.
Hér á eftir fer viðtal við Önnu Einarsdóttur, GA, en golfárið er aldeilis búið að vera gott hjá henni. Anna sigraði m.a. á Opna kvennamóti GSS, 2. júlí í sumar, fékk 42 punkta og heilmikla forgjafarlækkun, en myndasería frá mótinu birtist hér á Golf 1 síðar í dag. Eins er Anna móðir fv. Akureyrarmeistara og nýkrýnds holukeppnismeistara GA, Tuma Kúld og er hún búin að vera dugleg að draga fyrir soninn á mótum sumarsins, m.a. á Arionbankamótaröð unglinga. Hér fara spurningar Golf 1 og svör Önnu. Fullt nafn: Anna Einarsdóttir. Klúbbur: Golfklúbbur Akureyrar (GA). Hvar fæddistu? Ég fæddist á Akureyri, 30. september 1964. Hvar ertu alin upp? Á Eyrinni á Akureyri. Fjölskylduaðstæður? Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024