Fred Couples fær inngöngu í Frægðarhöll kylfinga
Nú fyrr í kvöld var tilkynnt að fimmtánfaldur sigurvegari á PGA Tour, Fred Couples myndi hljóta inngöngu í frægðarhöll kylfinga og er hann sá fyrsti sem hlýtur inngöngu 2013.
Framkvæmdastjóri PGA, Tim Finchem tilkynnti að Couples hefði verið kosinn í kosningu PGA Tour fyrir Tour Championship, sem hefst á morgun.
Fred Couples hlýtur formlega inngöngu við vígsluathöfn í Frægðarhöllina 6. maí 2013 í World Golf Village í St. Augustine, Flórída. Vígsluathöfinin er undarfari PLAYERS Championship og viðeigandi að Couples verði valinn í frægðarhöllina þá, því hann vann einmitt PLAYERS Championship 1984 og 1996.
„Fred Couples er einn af þessum einstöku leikmönnum, hvers hæfileikar og afrek eru á Frægðarhallar-kalíber, sem og persónuleiki hans og vinsældir,“ sagði Finchem m.a. þegar hann tilkynnti gleðitíðindin en Fred Couples er í miklu uppáhaldi hjá mörgum.
Svo sagði a.m.k,. Finchem: „Hann (Couples) hefir verið í uppáhaldi hjá áhangendum golfíþróttarinnar í áratugi, ekki aðeins vegna mikilvægra afreka á golfvellinum, heldur vegna þess að hann höfðar til margra, er vingjarnlegur og hefir því eignast aðdáendur um allan heim. „Til hamingju Fred með þennan ótrúlega heiður.“
Hér má loks sjá niðurstöður kosningar:
Niðurstöður kosningar: | ||||||||||||||||||||||||||||||
|
Heimild: PGA Tour
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024