Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 19. 2012 | 20:15

GÞ: Guðmundur Ágúst og Ragnar Ágúst unnu í Opnu móti á Þorláksvelli í dag

Í dag, Sumardaginn fyrsta,  fór fram Opið mót á Þorláksvelli þeirra GÞ-manna. Alls voru 135 skráðir í mótið og 125 luku keppni.

Leikfyrirkomulag er höggleikur án forgjafar og punktakeppni með forgjöf. Veitt voru verðlaun fyrir 1. sætið í höggleik og verðlaun fyrir 3 efstu sætinu í punktakeppninni.

Það var Ragnar Ágúst Ragnarsson, GK, sem vann punktakeppnina á glæsilegurm 39 punktum. Höggleikinn vann Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, ekkert síður glæsilega, var á -3 undir pari, 68 höggum.

Önnur úrslit voru eftirfarandi:

Punktakeppni með forgjöf: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +2
1 Ragnar Ágúst Ragnarsson GK 5 F 22 17 39 39 39
2 Gísli Sveinbergsson GK 3 F 20 18 38 38 38
3 Halldór R Halldórsson GKG 13 F 21 17 38 38 38
4 Guðlaugur R Jóhannsson GO 11 F 19 18 37 37 37
5 Dagur Ebenezersson GK 1 F 19 18 37 37 37
6 Ísak Jasonarson GK 3 F 19 18 37 37 37
7 Óskar Atli Rúnarsson GOS 14 F 15 21 36 36 36
8 Elfar Rafn Sigþórsson GKJ 4 F 16 20 36 36 36
9 Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR -3 F 18 18 36 36 36
10 Steingrímur Gautur Pétursson GR 9 F 20 16 36 36 36
11 Róbert Karel Guðnason GOS 18 F 21 15 36 36 36
12 Hákon Hjartarson 24 F 21 15 36 36 36

 

Höggleikur án forgjafar: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR -3 F 35 33 68 -3 68 68 -3
2 Hlynur Geir Hjartarson GOS -3 F 38 33 71 0 71 71 0
3 Dagur Ebenezersson GK 1 F 36 35 71 0 71 71 0
4 Gísli Sveinbergsson GK 3 F 36 36 72 1 72 72 1
5 Ísak Jasonarson GK 3 F 37 36 73 2 73 73 2
6 Ragnar Ágúst Ragnarsson GK 5 F 35 38 73 2 73 73 2
7 Elfar Rafn Sigþórsson GKJ 4 F 40 35 75 4 75 75 4
8 Guðjón Öfjörð Einarsson GOS 3 F 39 38 77 6 77 77 6
9 Baldur Baldursson GÞH 3 F 38 39 77 6 77 77 6
10 Ellert Þór Magnason GR 4 F 39 39 78 7 78 78 7
11 Ríkharð Óskar Guðnason GKJ 6 F 37 41 78 7 78 78 7
12 Ingvar Jónsson 4 F 39 41 80 9 80 80 9