GA: Ingunn Guðlaug Guðmundsdóttir og Magnús Andrésson sigruðu í hjóna- og parakeppni GA, Lostætis og Hótel Akureyrar
Hjóna- og parakeppni GA, Lostætis og Hótel Akureyrar, það vinsæla mót fór fram föstudaginn fyrir viku 10. ágúst og laugardaginn 11. ágúst á Jaðrinum á Akureyri. Spilaður var betri bolti fyrri daginn og eftir Greensome fyrirkomulagi seinni daginn. Spilaður var höggleikur báða dagana. Þátttakendur í ár voru 86 pör en eitt dró sig úr keppni þannig að það voru 170 keppendur fyrir norðan í hjóna-og paramótinu 2012. Verðlaun voru sem fyrr stórglæsileg en á laugardagskvöldinu voru þau afhent í fínni lokaveislu. Úrslit voru eftirfarandi:
1. sæti Verðlaun – Flug til Orlandó, Flórída hlutu
Ingunn Guðlaug Guðmundsdóttir og Magnús Andrésson GR 135 högg
Þau voru jöfn parinu í 2. sæti en með betra skor á seinni hring.
2. sæti Verðlaun – Gisting á Hótel Stykkishólmi ásamt kvöldverði f. 2
Jakobína Reynisdóttir og Kristinn Jónsson GA 135 högg
3. sæti Verðlaun – Gisting á Íslandía Hótel Núpar ásamt kvöldverði f. 2
Guðrún R. Kristjánsdóttir og Ómar Örn Ragnarsson GB 136 högg
Betri seinni hringur.
4. sæti Verðlaun – Gisting á Íslandía Hótel Núpar ásamt kvöldverði f. 2
Anna Einarsdóttir og Arinbjörn Kúld GA 136 högg
- 5. sæti Verðlaun – Gisting og golf fyrir 2 á Geysi
Jóhanna Hallgrímsdóttir og Halldór Jónasson 137 högg
Betri síðustu 6 seinni daginn.
Föstudagur 10. ágúst
Næst holu á 4.braut, Aldís Arnardóttir GO 2.32 m
Næst holu á 6. braut, Helga Ragnarsdóttir GR 4.36 m
Næstur holu á 11. braut, Friðgeir Guðnason GR 3.62 m
Næst holu á 18. braut, Þuríður Sölvadóttir GR 2.72 m
Laugardagur 11. ágúst
Næstur holu á 4.braut, Arinbjörn Kúld GA 26 cm
Næstur holu á 6. braut, Aðalsteinn Steinþórsson GR 3.50 m
Næstur holu á 11. braut, Elías Leifsson NK 3.95 m
Næstur holu á 18. braut, Jón Halldórsson GA 61 cm
Föstudagur 10. ágúst
Lengsta teighögg karla á 15. braut Viðar Þorsteinsson GA
Lengsta teighögg kvenna á 8. braut Stefanía M. Jónsdóttir GR
Laugardagur 11. ágúst
Lengsta teighögg karla á 15. braut Björgvin Þorsteinsson GA
Lengsta teighögg kvenna á 8. braut Dagný Þórólfsdóttir GKJ
Happdrætti– dregið úr skorkortum.
Aðalstyrktaraðilar voru: Lostæti og Hótel Akureyri
Aðrir styrktaraðilar: Axelsbakarí, Bakaríið við brúna, Ekran, Fastus, Garri, Hnýfill, Holta kjúklingur, Innnes, Kjarnafæði, Norðlenska, SESAM Brauðhús Reyðarfirði, Ölgerðin og Vífilfell.
Úrslit í heild:
Leikmaður A | Leikmaður B | 10.ágú | 11.ágú | Samt. | |
1. | Ingunn Guðlaug Guðmundsdóttir | Magnús Andrésson | 64 | 71 | 135 |
2. | Jakobína Reynisdóttir | Kristinn Jónsson | 63 | 72 | 135 |
3. | Guðrún R. Kristjánsdóttir | Ómar Örn Ragnarsson | 68 | 68 | 136 |
4. | Anna Einarsdóttir | Arinbjörn Kúld | 65 | 71 | 136 |
5. | Jóhanna Hallgrímsdóttir | Halldór Jónasson | 65 | 72 | 137 |
Kristín Guðmundsdóttir | Ólafur Jónsson | 65 | 72 | 137 | |
Ingibjörg Sigurrós Helgadóttir | Þórður Möller | 64 | 74 | 138 | |
Sigríður Björk Guðmundsdóttir | Rögnvaldur Dofri Pétursson | 66 | 73 | 139 | |
Ingleif Oddsdóttir | Sævar Steingrímsson | 66 | 73 | 139 | |
Arnheiður Ásgrímsdóttir | Hafberg Svansson | 64 | 76 | 140 | |
Guðrún Halldóra Eiríksdóttir | Þorsteinn Einarsson | 64 | 76 | 140 | |
Anna María Sigurðardóttir | Guðjón Steinarsson | 64 | 76 | 140 | |
Hafdís Gunnlaugsdóttir | Róbert Sædal Svavarsson | 65 | 75 | 140 | |
Guðrún Þórarinsdóttir | Örn Þorbergsson | 68 | 72 | 140 | |
Þórhalla Arnardóttir | Kolbeinn Már Guðjónsson | 69 | 71 | 140 | |
Erla Adolfsdóttir | Jóhann Peter Andersen | 70 | 70 | 140 | |
Viðar Þorsteinsson | Halldóra Kolbrún Ólafsdóttir | 64 | 77 | 141 | |
Guðrún Jónsdóttir | Stefán Pálsson | 68 | 73 | 141 | |
Laufey Hauksdóttir | Baldvin Valdimarsson | 65 | 77 | 142 | |
Eygló Birgisdóttir | Hjörtur Sigurðsson | 66 | 76 | 142 | |
Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir | Pétur Guðmundsson | 66 | 76 | 142 | |
Soffía Jakobsdóttir | Rögnvaldur Jóhannesson | 70 | 72 | 142 | |
Birna Stefnisdóttir | Aðalsteinn Steinþórsson | 70 | 72 | 142 | |
Guðrún Ófeigsdóttir | Hallgrímur Arason | 67 | 76 | 143 | |
Guðbjörg Helga Birgisdóttir | Ingi Hlynur Sævarsson | 68 | 75 | 143 | |
Aldís Björg Arnardóttir | Guðbergur Kári Ellertsson | 68 | 75 | 143 | |
Helga Hilmarsdóttir | Máni Ásgeirsson | 69 | 74 | 143 | |
Margrét Geirsdóttir | Jóhann Másson | 67 | 77 | 144 | |
Björg Jónatansdóttir | Jón Svarfdal Hauksson | 69 | 75 | 144 | |
Erla Friðriksdóttir | Snorri Þórisson | 73 | 71 | 144 | |
Birgitta Guðmundsdóttir | Jón Þór Gunnarsson | 66 | 79 | 145 | |
Auður Björk Guðmundsdóttir | Ægir Birgisson | 66 | 79 | 145 | |
Júlíana Jónsdóttir | Eiríkur Ólafsson | 69 | 76 | 145 | |
Sólveig Leifsdóttir | Gísli B. Blöndal | 69 | 76 | 145 | |
Þuríður Sölvadóttir | Bergsveinn Alfonsson | 70 | 75 | 145 | |
Stefanía Margrét Jónsdóttir | Bjarni Jónsson | 70 | 75 | 145 | |
Guðbjörg Sigmundsdóttir | Birgir Bjarnason | 71 | 74 | 145 | |
Sigrún Ólafsdóttir | Lárus Petersen | 64 | 82 | 146 | |
Kristín Ólafía Ragnarsdóttir | Friðgeir Óli Sverrir Guðnason | 66 | 80 | 146 | |
Hafdís Helgadóttir | Ingi Gunnar Þórðarson | 69 | 77 | 146 | |
Sólveig Sigurjónsdóttir | Sigurður Jónsson | 71 | 75 | 146 | |
Guðrún Heiðarsdóttir | Hafþór Helgi Einarsson | 66 | 81 | 147 | |
Kristín B. Aðalsteinsdóttir | Valur Benedikt Jónatansson | 66 | 81 | 147 | |
Rósa Guðmundsdóttir | Bergþór Jónsson | 70 | 77 | 147 | |
Soffía Þórisdóttir | Baldur Dagbjartsson | 72 | 75 | 147 | |
Ingibjörg Gunnarsdóttir | Björn Tryggvason | 74 | 73 | 147 | |
Dóra Bjarnadóttir | Gylfi Gunnarsson | 73 | 74 | 147 | |
Halla Sigurgeirsdóttir | Rúnar Svanholt | 69 | 79 | 148 | |
Eiríksína Kr. Hafsteinsdóttir | Óskar Sverrisson | 69 | 79 | 148 | |
Ragnheiður Lárusdóttir | Sigurður H. Dagsson | 70 | 78 | 148 | |
Ólöf Herborg Hartmannsdóttir | Guðmundur Þór Árnason | 70 | 78 | 148 | |
Elsa Thorberg Traustadóttir | Stefán B. Gunnarsson | 70 | 78 | 148 | |
Guðrún Axelsdóttir | Christian Emil Þorkelsson | 75 | 73 | 148 | |
Auður Dúadóttir | Þórir Vilhjálmur Þórisson | 75 | 73 | 148 | |
Guðný Jónsdóttir | Sigurður Jón Jónsson | 69 | 81 | 150 | |
Katrín Hermannsdóttir | Brynjar Stefánsson | 71 | 79 | 150 | |
Hrafnhildur Óskarsdóttir | Jens Guðfinnur Jensson | 74 | 76 | 150 | |
Helga Ragnarsdóttir | Hjálmar Kristmannsson | 73 | 77 | 150 | |
Ástríður Sólrún Grímsdóttir | Sævar Benediktsson | 74 | 77 | 151 | |
Karólína Birna Snorradóttir | Jón Halldórsson | 73 | 78 | 151 | |
Sigrún S. Fjeldsted | Geirarður Geirarðsson | 68 | 84 | 152 | |
Elísabet K. Jósefsdóttir | Rafn Þorsteinsson | 69 | 83 | 152 | |
Ellen Guðmundsdóttir | Jónas Bjarnason | 73 | 79 | 152 | |
Hólmfríður G. Kristinsdóttir | Gunnar Karl Gunnlaugsson | 66 | 87 | 153 | |
Helga Ingibjörg Kristjánsdóttir | Jón Georg Ragnarsson | 69 | 84 | 153 | |
Baldvina Guðrún Snælaugsdóttir | Ágúst Héðinsson | 74 | 79 | 153 | |
Jóna Dóra Kristinsdóttir | Björgvin Þorsteinsson | 73 | 80 | 153 | |
Sólveig Erlendsdóttir | Magnús Ingólfsson | 69 | 85 | 154 | |
Margrét Jónsdóttir | Elías Halldór Leifsson | 76 | 78 | 154 | |
Sigurður H. Sigurðsson | Stella I. Steingrímsdóttir | 74 | 80 | 154 | |
Dagný Þórólfsdóttir | Kristinn Már Karlsson | 74 | 81 | 155 | |
Eva Ö. Christensen | Einar Oddsson | 67 | 92 | 159 | |
Sigurlaug Einarsdóttir | Bjarni Ásgeirsson | 69 | 90 | 159 | |
Ágústa Kristjánsdóttir | Gylfi Þór Rútsson | 73 | 88 | 161 | |
Ingibjörg Gunnarsdóttir | Sturla Gunnar Eðvarðsson | 78 | 84 | 162 | |
Kristjana Óladóttir | Þráinn G. Þorbjörnsson | 77 | 85 | 162 | |
Bjargey Einarsdóttir | Björn Uffe Sigurbjörnsson | 75 | 87 | 162 | |
Ásdís Þrá Höskuldsdóttir | Ásmundur Magnússon | 75 | 88 | 163 | |
Guðrún Garðarsdóttir | Snæbjörn Kristjánsson | 77 | 87 | 164 | |
Lovísa Erlendsdóttir | Árni Magnússon | 76 | 91 | 167 | |
Herdís Heiðdal | Sigurður Bjarnason | 76 | 94 | 170 | |
Lilja Bjarnþórsdóttir | Jóhannes Svavar Rúnarsson | 82 | 89 | 171 | |
Sigurveig Ósk Olgeirsdóttir | Georg Arnar Þorsteinsson | 83 | 91 | 174 | |
Elsa Þórisdóttir | Jón Björn Hlöðversson | 84 | 105 | 189 | |
Erna Matthíasdóttir | Gunnar Ingi Gunnarsson | 99 | 105 | 204 | |
Anna Jenny Vilhelmsdóttir | Sigurjón Kristinn Baldursson | 85 | Forföll | Forföll |
Heimild: gagolf.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024