Guðríði finnst Jaðarinn einn sérstakasti golfvöllur á Íslandi.
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2012 | 12:30

GA: Jarðarinn skartar sínu fegursta

Jaðarsvöllur skartar sínu fegursta.

Golfklúbbur Akureyrar vill vekja athygli á því að völlurinn er í sínum besta skrúða.

Veðrið eins og best verður á kosið og spáin góð og því kjörið tækifæri að koma golf.

Meðfylgjandi mynd er tekin um hádegi í fyrradag.

Heimild: gagolf.is