Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2024 | 17:38

GÁ: Kjartan og Guðrún Birna klúbbmeistarar 2024

Meistaramót Golfklúbbs Álftaness fór fram dagana 4.-6. júlí sl.

Klúbbmeistarar GÁ 2024 eru þau Kjartan Matthías Antonsson og Guðrún Birna Snæþórsdóttir.

Þátttakendur, sem luku keppni í ár voru 46.

Spilað var í 4 flokkum (og veitt verðlaun bæði fyrir brúttó og nettó skor)

Helstu úrslit:

1 flokkur karla (Brúttó)

Kjartan Matthías Antonsson. 206 högg (65 65 76)
Einar Georgsson 208 högg (66 67 75)
Anton Kjartansson 211 högg (72 76 63)

Konur (Brúttó)

1 Guðrún Birna Snæþórsdóttir 184 högg (61 60 63)
2 Íris Dögg Ingadóttir 230 högg (76 77 77)
3 Sigríður Lovísa Sigurðardóttir 234 högg (76 83 75)

2 flokkur karla (Brúttó)

Aron Ólafsson 253 högg (87 84 82)
2 Magnús Árni Sigfússon 259 högg (84 88 87)
T3 Kristján Hjörvar Hallgrímsson 260 högg (85 86 89)
T3 Kristján Hilmar Sigurðsson 260 högg (81 85 94)

Karlar 60+

Gísli I Þorsteinsson 110 punktar (38 37 35)
2 Sigurður G Thoroddsen 97 punktar (33 28 36)
T3 Jón Sigurðsson 94 punktar (32 33 29)
T3 Jóhannes L Harðarson 94 punktar (37 28 29)

Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GÁ 2024 í Golfboxinu, með því að SMELLA HÉR: