GD: Sigrún María og Magnús klúbbmeistarar 2021
Golfklúbbur Dalbúa (GD) hélt tveggja daga meistaramót 10.-11. júlí 2021 í blíðskaparveðri.
Þátttakendur í ár voru 20 og keppt í 2 flokkum.
Klúbbmeistarar GD 2021 eru þau Sigrún María Ingimundardóttir og Magnús Gunnarsson.
Leikinn var höggleikur með og án forgjafar.
Úrslit í höggleik var þannig að Magnús Gunnarsson var í 1. sæti hjá körlum á 185 höggum og Sigrún María Ingmundardóttir í 1. sæti hjá konum á 187 höggum. Í 2. sæti í höggleik voru svo Ragnar Haraldsson og Magrét Björk Jóhannsdóttir og í 3. sæti urðu svo Sigurður Jónsson og Ása Þorkelsdóttir.
Í höggleik með forgjöf voru svo Ragnar Haraldsson og Margrét Björk Jóhannsdóttir í 1. sæti, í 2. sæti urðu svo Þorvaldur Ingimundarson og Sigrún María Ingimundardóttir og í 3. sæti enduðu svo Sigurður Jónsson og Bryndís Scheving.
Lengsta upphafshögg á 3/12 braut hjá körlum var svo hjá Magnúsi Gunnarssyni og hjá konum var það Margrét Björk Jóhannsdóttir.
Að lokum þá var Sigurður Jónsson með upphafshögg næst holu (1,3m) á 8/17 holu.
Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GD í karlaflokki (höggleik) hér að neðan:
Karlaflokkur (höggleikur)
1. Magnús Gunnarsson 41 yfir pari, 185 högg (87 98)
2 Ragnar Haraldsson 47 yfir pari, 191 högg (97 94)
3 Sigurður Jónsson 54 yfir pari, 198 högg (96 102)
4 Oddgeir Sæmundur Sæmundsson 59 yfir pari, 203 högg (106 97)
5 Örn Helgi Haraldsson, 64 yfir pari, 208 högg (98 110)
6 Eyjólfur Óli Jónsson 68 yfir pari, 212 högg (106 106)
7 Þórður Heiðar Jónsson 77 yfir pari, 221 högg (116 105)
8 Þorvaldur Ingimundarson, 81 högg, 225 högg (113 112)
9 Ragnar Þórisson, 85 yfir pari, 229 högg (115 114)
10 Gísli Bergsveinn Ívarsson, 85 yfir pari, 229 högg (110 119)
11 Helgi Einarsson, 96 yfir pari, 240 högg (116 124)
12 Eiríkur Þorláksson 101 yfir pari, 245 högg (127 118)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024