Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2016 | 10:00

GD: Sigrún María og Óskar klúbbmeistarar 2016

Meistaramót Golfklúbbs Dalbúa fór fram 16. júlí s.l.  – Þátttakendur í ár voru 13.

Keppt var í tveimur flokkum karla- og kvenna og var spilaður einn 18 holu hringur.

Klúbbmeistarar GD 2016 eru Sigrún María Ingimundardóttir, GR og Óskar Svavarsson, GO.

Heildarúrslit í meistarmmóti GD 2016 eru eftirfarandi:

Kvennaflokkur:
1 Sigrún María Ingimundardóttir GR 10 F 44 48 92 20 92 92 20
2 Hafdís Ingimundardóttir GKG 14 F 53 50 103 31 103 103 31
3 Ásta Birna Benjamínsson GKG 18 F 52 51 103 31 103 103 31
4 Kristrún Þórðardóttir GR 30 F 56 61 117 45 117 117 45
5 Bryndís Scheving GD 32 F 62 61 123 51 123 123 51
6 Stefanía Knútsdóttir GSE 33 F 63 69 132 60 132 132 60

Karlaflokkur: 
1 Óskar Svavarsson GO 8 F 48 45 93 21 93 93 21
2 Jón Þorbjörn Hilmarsson GR 6 F 44 50 94 22 94 94 22
3 Þórir Baldur Guðmundsson GKG 17 F 54 47 101 29 101 101 29
4 Sveinn Kjartansson GD 24 F 57 57 114 42 114 114 42
5 Haraldur Ólafsson GD 26 F 61 55 116 44 116 116 44
6 Ólafur Helgi Árnason GD 26 F 62 60 122 50 122 122 50
7 Eiríkur Þorláksson GM 22 F 60 64 124 52 124 124 52