GG: Óttar Helgi Einarsson og Jón Lárus Kjerúlf sigruðu í Sjóaranum síkáta 2017
Sjóarinn Síkáti – Þorbjörn HF, hið vinsæla golfmót Golfklúbbs Grindavíkur fór fram á Húsatóftavelli laugardaginn 10.júní, en mótið var haldið í tengslum við Sjóarann Síkáta sem er bæjarhátíð Grindvíkinga.
Leikfyrirkomulag var almennt; veitt verðlaun fyrir besta skor og 3 fyrstu sætin í punktakeppni auk nándarverðlaun.
Veittir voru að venju veglegir vinningar.
Þátttakendur í Sjóaranum Síkáta 2017 voru 68, þar af 9 kvenkylfingar og af þeim stóð heimakonan Gerða Kristín Hammer, GG, sig best (35 punktar 0g 15 punktar á seinni 9)!
Helstu úrslit urðu eftirfarandi:
Besta skor: Óttar Helgi Einarsson, GR – hann og heimamaðurinn Sveinn Þór Ísaksson, GG, voru báðir á 71 höggi, en Óttar Helgi með færri högg seinni 9 þ.e. 34.
3 efstu sætin í punktakeppninni voru eftirfarandi:
1 Jón Lárus Kjerúlf GR 13 F 21 19 40 40 40
(2 Óttar Helgi Einarsson GR 3 F 19 20 39 39 39) tók verðlaun fyrir 1. sætið í höggleik og gat ekki tekið bæði verðlaun
3 Sveinn Þór Ísaksson GG 4 F 20 19 39 39 39
4 Júlíus Magnús Sigurðsson GG 18 F 21 18 39 39 39
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024