GGL: Anton Helgi Guðjónsson á besta skorinu á Opna Klofningsmótinu
Á sunnudaginn 1. júlí 2012 fór fram hjá Golfklúbbnum Glámu á Þingeyri, Opna Klofningsmótið. Þátttakendur voru 60. Spilaður var höggleikur með og án forgjafar. Helstu úrslit urðu eftirfarandi:
Karlaflokkur án forgjafar
1. sæti Anton Helgi Guðjónsson 71 GÍ
2. sæti Janus Pawel Durszak 73 GBO
3. sæti Auðunn Einarsson 73 GÍ
4. sæti Magnús Gautur Gíslason 78 GÍ
5.sæti Daði Arnarsson 81 GBO
Karlaflokkur með forgjöf
1. sæti Finnur Magnússon 66 GÍ
2. sæti Janus Pawel Durszak 69 GBO
3. sæti Daði Arnarsson 71 GBO
4. sæti Anton Helgi Guðjónsson 67 GBO
5. sæti Páll Guðmundsson GBO 71 GBO
Kvennflokkur án forgjafar
1. sæti Brynja Haraldsdóttir 90 GP
2. sæti Bjarney Guðmundsdóttir 93 GÍ
3. sæti Sólveig Pálsdóttir 94 GÍ
Kvennaflokkur með forgjöf
1. sæti Sólveig Pálsdóttir 75 GÍ
2. sæti Bjarney Guðmundsdóttir 77 GÍ
3. sæti Brynja Haraldsdóttir 78 GP
Unglingaflokkur með forgjöf
1. sæti Kjartan Óli Kristinsson 73 GÍ
2. sæti Jón Hjörtur Jóhannesson 77 GÍ
3. sæti Elías Ari Gðjónsson 79 GÍ
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024