Katlavöllur á Húsavík er einn sérstakasti völlur sem Siggi Sveins hefur spilað – sérstaklega Lautin par-5, 4. brautin. Mynd: GH
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 11. 2024 | 13:00

GH: Reynir Örn fór holu í höggi

Reynir Örn Hannesson í Golfklúbbi Húsavíkur (GH) náði þeim glæsilega árangri að fara holu í höggi.

Ásinn var sleginn á 2. braut Katlavallar.

Önnur brautin er par-3 131 metra löng.

Golf 1 óskar Reyni Erni til hamingju með ásinn!

Í aðalmyndaglugga: Frá Katlavelli á Húsavík. Mynd: Golf1