Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 7. 2017 | 23:00

GHD: Arnór Snær á besta skorinu á Dalvíkurskjálftanum

Á laugardaginn sl., 5. ágúst 2017, fór fram hinn árlegi Dalvíkurskjálfti.

Keppnisform var punktakeppni með og án forgjafar.

Verðlaun í mótinu eru jafnan vegleg og var þetta skipti engin undantekning – heildarverðmæti vinninga að þessu sinni var 400.000 krónur.

Veittur var Fugl fyrir fugl; allir þeir sem náðu fuglum á 18 holunum fengu jafnmarga kjúklinga og jafnmarga eggjabakka.

Síðan voru verðlaun: Evrópuferð fyrir flesta punkta með forgjöf og  fyrir fyrstu 3 sætin í punktakeppni í 4 flokkum: Karlar fgj. 0-24; karlar 24+; konur 0-28 og konur 28+. jafnframt því sem dregið var úr skorkortum í mótslok

Eins voru verðlaun fyrir lengsta teighögg af rauðum og gulum teigum og nándarverðlaun fyrir par 3 brautir af rauðum og gulum teigum.

Þátttakendur að þessu sinni voru 67

Úrslit urðu eftirfarandi

Karlar fgj. 0-24 punktakeppni með forgjöf:

1 Arnór Snær Guðmundsson GHD -3 F 19 16 35 35 35  (Hann fékk fyrir utan Evrópuferðina 5 kjúklinga og eggjabakka!!!)
2 Ármann Viðar Sigurðsson GFB 8 F 15 19 34 34 34
3 Sigurður Hreinsson GH 4 F 17 16 33 33 33
4 Gústaf Adolf Þórarinsson GHD 14 F 19 14 33 33 33
5 Sigurður Sveinn Alfreðsson GHD 21 F 17 15 32 32 32
6 Valur Magnússon GA 16 F 17 15 32 32 32
7 Ásgeir Örvar Stefánsson GK 12 F 13 18 31 31 31
8 Sigþór Haraldsson GA 19 F 17 14 31 31 31
9 Hjörtur Sigurðsson GA 13 F 19 12 31 31 31
10 Birgir Ingvason GA 7 F 19 10 29 29 29
11 Jón Halldórsson GA 19 F 16 12 28 28 28
12 Hafsteinn S Jakobsson GA 12 F 11 16 27 27 27
13 Konráð Þór Sigurðsson GFB 17 F 13 14 27 27 27
14 Sigþór Harðarson GA 12 F 17 10 27 27 27
15 Böðvar Þórisson GOS 13 F 13 13 26 26 26
16 Halldór Einir Smárason GG 10 F 17 9 26 26 26
17 Agnar Daði Kristjánsson GH 7 F 10 14 24 24 24
18 Pétur Ásgeir Steinþórsson GHD 17 F 11 12 23 23 23
19 Rúnar Tavsen GA 11 F 16 7 23 23 23
20 Brynleifur Hallsson GA 9 F 11 11 22 22 22
21 Kristján Guðjónsson GH 12 F 9 11 20 20 20
22 Þórir Ágúst Sigurðsson GA 13 F 13 7 20 20 20
23 Sigurður Atli Sigurðsson GÁS 12 F 9 10 19 19 19
24 Arnar Oddsson GA 10 F 10 9 19 19 19
25 Jens Kristinn Elíasson GV 14 F 8 10 18 18 18
26 Haukur Jónsson GA 21 F 10 8 18 18 18
27 Bragi Bjarnar Karlsson GHH 20 F 11 4 15 15 15

Karlar fgj 24+ punktakeppni með forgjöf:

1 Árni Björnsson GHD 34 F 25 9 34 34 34
2 Friðrik Hermann Eggertsson GFB 36 F 16 17 33 33 33
3 Ómar Pétursson GHD 31 F 20 13 33 33 33
4 Sæmundur Hrafn Andersen GHD 30 F 20 9 29 29 29
5 Magnús G Gunnarsson GHD 36 F 15 12 27 27 27
6 Halldór Guðmann Karlsson GA 26 F 15 10 25 25 25
7 Sigurbjörn Arnar Sigurgeirsson GA 26 F 6 14 20 20 20
8 Kristján Jakob Agnarsson GH 23 F 12 8 20 20 20
9 Gísli Örn Guðmundsson GA 31 F 12 8 20 20 20
10 Rúnar Már Bragason GK 26 F 12 7 19 19 19
11 Kristján Snorrason GA 36 F 7 4 11 11 11

Konur fgj. 0-28 punktakeppni með forgjöf:

1 Jónína Björg Guðmundsdóttir – 7 F 14 17 31 31 31
2 Dagný Finnsdóttir GFB 13 F 17 14 31 31 31
3 Dagmar Jóna Elvarsdóttir GG 26 F 17 14 31 31 31
4 Anna Einarsdóttir GA 18 F 18 13 31 31 31
5 Hulda Guðveig Magnúsardóttir GKS 19 F 13 17 30 30 30
6 Jóhanna Guðjónsdóttir GH 14 F 14 16 30 30 30
7 Brynja Sigurðardóttir GFB 9 F 15 15 30 30 30
8 Marsibil Sigurðardóttir GHD 19 F 18 12 30 30 30
9 Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir GHD 25 F 14 15 29 29 29
10 Unnur Elva Hallsdóttir GA 14 F 15 14 29 29 29
11 Erla Marý Sigurpálsdóttir GFB 15 F 15 14 29 29 29
12 Jósefína Benediktsdóttir GKS 22 F 13 15 28 28 28
13 Sigríður Guðmundsdóttir GFB 18 F 13 15 28 28 28
14 Indíana Auður Ólafsdóttir GHD 21 F 14 13 27 27 27
15 Brynja Herborg Jónsdóttir GA 13 F 14 12 26 26 26
16 Guðrún Sigríður Steinsdóttir GA 19 F 14 12 26 26 26
17 Kristín Magnúsdóttir GH 18 F 14 12 26 26 26
18 Bryndís Björnsdóttir GHD 22 F 11 13 24 24 24
19 Eygló Birgisdóttir GA 18 F 13 11 24 24 24
20 Marianna Ulriksen GA 12 F 13 10 23 23 23
21 Ólína Þórey Guðjónsdóttir GKS 22 F 10 11 21 21 21
22 Eva Hlín Dereksdóttir GA 20 F 9 11 20 20 20
23 Birgitta Guðjónsdóttir GA 17 F 11 9 20 20 20
24 Kristín Björnsdóttir GA 24 F 11 9 20 20 20
25 Jónína Kristveig Ketilsdóttir GA 23 F 11 8 19 19 19

Konur fgj. 28+ punktakeppni með forgjöf:

1 Guðrún Katrín Konráðsdóttir GHD 30 F 16 11 27 27 27
2 Petrína Freyja Sigurðardóttir GOS 27 F 11 13 24 24 24
3 Anna Þórisdóttir GFB 28 F 10 10 20 20 20
4 Hlín Torfadóttir GHD 28 F 9 9 18 18 18