GHD: Indiana Auður og Hrefna Svanlaugs sigruðu á Opna kvennamóti GHD
Í dag, 26. ágúst 2017, fór fram Opna kvennamót GHD á Arnarholtsvelli í Dalvík.
Að venju var keppt í tveimur forgjafarflokkum þ.e. yfir og undir 28 í forgjöf.
Þátttakendur að þessu sinni voru 46.
Glæsileg verðlaun voru, líkt og þeirra Dalvíkinga er siður.
Í forgjafarflokki 28 – sigraði Indiana Auður Ólafsdóttir, GHD, var með 39 glæsipunkta!!! Í 2. sæti varð Jósefína Benediktsdóttir, GKS á 38 punktum og í 3. sæti varð Marsibil Sigurðardóttir, GHD á 36 punktum.
Sjá má heildarúrslit í fogjafarflokki 28 – hér að neðan:
1 Indíana Auður Ólafsdóttir GHD 21 F 21 18 39 39 39
2 Jósefína Benediktsdóttir GKS 23 F 20 18 38 38 38
3 Marsibil Sigurðardóttir GHD 19 F 18 18 36 36 36
4 Harpa Gunnur Aðalbjörnsdóttir GH 24 F 15 17 32 32 32
5 Eygló Birgisdóttir GA 16 F 16 16 32 32 32
6 Ólína Þórey Guðjónsdóttir GKS 21 F 18 14 32 32 32
7 Anna Einarsdóttir GA 18 F 17 14 31 31 31
8 Arnheiður Ásgrímsdóttir GA 20 F 17 13 30 30 30
9 Sólveig Erlendsdóttir GA 20 F 18 12 30 30 30
10 Sigríður Guðmundsdóttir GFB 19 F 14 15 29 29 29
11 Bryndís Björnsdóttir GHD 21 F 17 12 29 29 29
12 Jóhanna Guðjónsdóttir GH 14 F 14 14 28 28 28
13 Björg Traustadóttir GFB 15 F 15 13 28 28 28
14 Hulda Guðveig Magnúsardóttir GKS 19 F 10 17 27 27 27
15 Guðný Óskarsdóttir GA 17 F 11 15 26 26 26
16 Kristín Magnúsdóttir GH 18 F 13 13 26 26 26
17 Edda Aspar GA 18 F 13 13 26 26 26
18 Arna Garðarsdóttir GKG 23 F 14 12 26 26 26
19 Guðlaug María Óskarsdóttir GA 11 F 14 12 26 26 26
20 Dagný Finnsdóttir GFB 12 F 16 10 26 26 26
21 Sveindís I Almarsdóttir GA 20 F 16 10 26 26 26
22 Svandís Gunnarsdóttir GA 23 F 11 13 24 24 24
23 Unnur Elva Hallsdóttir GA 13 F 11 13 24 24 24
24 Aðalheiður Rósa Gunnarsdóttir GA 23 F 12 12 24 24 24
25 Ragnheiður H Ragnarsdóttir GKG 23 F 12 12 24 24 24
26 Anna Freyja Edvardsdóttir GA 19 F 13 11 24 24 24
27 Ólöf Garðarsdóttir GA 23 F 12 11 23 23 23
28 Jónína Kristveig Ketilsdóttir GA 23 F 12 11 23 23 23
29 Sigríður Elín Þórðardóttir GSS 11 F 12 10 22 22 22
30 Jónasína Arnbjörnsdóttir GA 25 F 8 8 16 16 16
Í forgjafarflokki 28+ sigraði Hrefna Svanlaugsdóttir, GA á 32 glæsipunktum!!! Í 2. sæti varð Guðrún Katrín Konráðsdóttir, GHD á 30 punktum og í 3. sæti varð Elín Guðmundsdóttir, GA með 29 punkta.
Sjá má heildarúrslit í fogjafarflokki 28 + hér að neðan:
1 Hrefna Svanlaugsdóttir GA 29 F 17 15 32 32 32
2 Guðrún Katrín Konráðsdóttir GHD 30 F 18 12 30 30 30
3 Elín Guðmundsdóttir GA 31 F 12 17 29 29 29
4 Alda Ólfjörð Jónsdóttir GFB 34 F 13 15 28 28 28
5 Brynja Friðfinnsdóttir GA 33 F 15 12 27 27 27
6 Anna Þórisdóttir GFB 28 F 15 12 27 27 27
7 Jenný Gunnbjörnsdóttir GLF 40 F 9 14 23 23 23
8 Björg Ýr Guðmundsdóttir GA 46 F 11 11 22 22 22
9 Lilja Sigurðardóttir GA 29 F 13 9 22 22 22
10 Ágústa Sigrún Jónsdóttir GSS 32 F 9 12 21 21 21
11 Regína Sigvaldadóttir GA 32 F 12 9 21 21 21
12 Álfheiður Atladóttir GA 37 F 7 13 20 20 20
13 Friðrikka Harpa Ævarsdóttir GA 28 F 9 9 18 18 18
14 Þóra Rósa Geirsdóttir GHD 38 F 10 8 18 18 18
15 Helga Elín Halldórsdóttir GA 35 F 9 5 14 14 14
16 Inga Hrönn Einarsdóttir GA 29 F 9 5 14 14 14
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024