GHD: Marsibil og Hafsteinn Thor klúbbmeistarar 2024
Meistaramót Golfklúbbsins Hamars á Dalvík (GHD) fór fram dagana 3.-6. júlí 2024.
Þátttakendur, sem luku keppni að þessu sinni, voru 26 og kepptu þeir í 8 flokkum.
Klúbbmeistarar GHD 2024 eru þau Marsibil Sigurðardóttir og Hafsteinn Thor Guðmundsson.
Þess mætti geta að Hafsteinn Thor er tvöfaldur klúbbmeistari en fyrir utan að sigra í meistaraflokki karla og verða þar með Dalvíkurmeistari, sigraði hann í barna- og unglingaflokki eldri á glæsiskori 65 höggum!!! Frábær kylfingur þar sem Hafsteinn Thor er!!!
Þetta er 6. árið í röð, sem Marsibil fagnar klúbbmeistaratitli GHD!!!! Glæsileg!!!!
Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GHD í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: en þau helstu hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
1 Hafsteinn Thor Guðmundsson 289 (76 69 70 74)
2 Birnir Kristjánsson 335 (85 81 85 84
T3 Maron Björgvinsson 341 (90 83 91 77)
T3 Daði Hrannar Jónsson 341 (90 83 82 86)
Meistaraflokkur kvenna:
1 Marsibil Sigurðardóttir 371 (98 89 90 94)
1 flokkur karla:
1 Barri Björgvinsson 355 (91 84 90 90)
2 Jón Ingi Sigurðsson 361 (97 88 85 91)
3 Hákon Viðar Sigmundsson 377 (92 96 96 93)
4 Valur Björgvin Júlíusson 415 (108 96 108 103)
1. flokkur kvenna
1 Arna Stefánsdóttir 407 (106 93 108 100)
2 Indíana Auður Ólafsdóttir 433 (112 115 98 108)
3 Olga Guðlaug Albertsdóttir 461 (113 105 131 112)
2. flokkur karla
1 Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson 421 (102 100 103 116)
2 Þráinn Sigvaldason 422 (97 108 112 105)
3 Jón Steingrímur Sæmundsson 456 (115 109 121 111)
Karlar 65+
1 Sigurður Sveinn Alfreðsson 394 (96 90 100 108)
Konur 65+
1 Hlín Torfadóttir 551 (128 137 155 131)
Barna- og unglingaflokkur (eldri)
1 Hafsteinn Thor Guðmundsson 65
2 Maron Björgvinsson 82
3 Barri Björgvinsson 91
8 keppendur voru skráðir í Barna- og unglingaflokk (yngri) en engin úrslit birt.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024