Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 29. 2019 | 18:00

GHD: Úrslit í 30 ára afmælismótinu

Þann 21. júlí sl. var haldið upp á 30 ára afmæli Golfklúbbsins Hamars á Dalvík (GHD), með golfmóti á Arnarholtsvelli.

Helstu úrslit í mótinu voru eftirfarandi:

Konur
1. Brynja Sigurðardóttir
2. Indíana Auður Ólafsdóttir
3. Sigríður Guðmundsdóttir

Karlar
1. Konráð Þór Sigurðsson
2. Andri Geir Viðarsson
3. Gestur Valdimar Hólm Freysson

Konur 65+
1. Hlín Torfadóttir
2. Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir
3. Kristín Magnúsdóttir

Karlar 70+
1. Dónald Jóhannesson
2. Björn Kjartansson

Besta skor
Sigurður Hreinsson

Næst holu
1. braut Sigríður Guðmundsdóttir 113 cm
3. braut Þorsteinn Jóhannsson 144 cm
7. braut Dagný Finnsdóttir 97 cm