GHG: Fannar Ingi og Harpa Rós klúbbmeistarar 2024
Meistaramót Golfklúbbs Hveragerðis (GHG) fór fram dagana 3.-6. júlí 2024.
Þátttakendur sem luku keppni að þessu sinni voru 48 og kepptu þeir í 13 flokkum.
Klúbbmeistarar GHG eru þau Fannar Ingi Steingrímsson og Harpa Rós Björgvinsdóttir.
Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: og þau helstu hér að neðan:
Meistaramót karla:
1 Fannar Ingi Steingrímsson 289 (74 70 73 72)
2 Ólafur Dór Steindórsson 307 (77 77 76 77)
3 Einar Lyng Hjaltason 313 (79 82 80 72)
1 flokkur kvenna:
1 Harpa Rós Björgvinsdóttir 377 (95 92 93 97)
2 Ingibjörg Mjöll Pétursdóttir 381 (93 97 94 97)
3 Inga Dóra Konráðsdóttir 400 (102 97 102 99)
1 flokkur karla
1 Elías Óskarsson 384. (87 88 83 86)
2 Auðunn Guðjónsson 355 (83 96 88 88)
2 flokkur karla
1 Sæmundur Kristinn Sigurðsson 354 (96 86 82 90).
2 Jón Lárus Kjerúlf 377 (97 92 90 98)
3 Sigurjón Sigurjónsson 378 (91 99 94 94)
2 flokkur kvenna
1 Hrund Guðmundsdóttir 428 (116 108 98 106)
2 Sandra Jónasdóttir 452 (107 116 117 112)
3 Anna Laufey Sigurðardóttir 492 (126 115 132 119)
Karlar 50+
1 Steingrímur Ingason 338 (91 77 84 86)
2 Haukur Már Stefánsson 386 (103 96 91 96)
3 Vignir Demusson 397 (99 96 104 98)
4 Guðmundur Kristján Erlingsson 407 (95 95 109 108)
Konur 50+
1 Ágústa Hugrún Bárudóttir 305 (101 100 104)
2 Anna Pála Víglundsdóttir 399 (122 136 141)
Karlar 70+
1 Hjörtur Björgvin Árnason 258 (91 80 87)
2 Auðunn Sigurðsson 261 (87 86 88)
3 Steindór Gestsson 280 (90 90 100)
Konur 70+
1 Unnur Halldórsdóttir 370 (122 123 125)
Opinn flokkur karla
1 Sigurður Egilsson 47 punktar (12 18 17)
2 Sævar Logi Ólafsson 46 punktar (14 17 15)
3 Davíð Jóhann Davíðsson 38 punktar (9 9 20)
4 Lárus Ingi Friðfinns Bjarnason 37 punktar (14 14 9)
Opinn flokkur kvenna
1 Guðrún Guðmundsdóttir 49 punktar (20 18 11)
2 Elaine McCrorie 40 punktar (17 11 12)
T3 Alda Sigurðardóttir 36 punktar (7 17 12)
T3 Herdís Þórðardóttir 36 punktar (11 16 9)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024