GHG: Þuríður og Elvar Aron klúbbmeistarar 2019
Meistaramót Golfklúbbs Hveragerðis (GHG) fór fram dagana 3.-6. júlí 2019.
Þátttakendur, sem luku keppni, voru 41 og léku þeir í 8 flokkum.
Klúbbmeistarar GHG 2019 eru þau Þuríður Gísladóttir og Elvar Aron Hauksson.
Þess mætti geta að lokahringur Elvars Arons í mótinu var sérlega glæsilegur en hann lék Gufudalsvöll á 66 höggum!!!
Sjá má öll úrslit í meistaramóti Hveragerðis hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
1 Elvar Aron Hauksson GHG 1 -6 F 10 83 77 66 226
2 Einar Lyng Hjaltason GHG 1 8 F 12 72 76 80 228
3 Þorsteinn Ingi Ómarsson GHG 0 6 F 13 79 72 78 229
4 Guðjón Helgi Auðunsson GHG 3 6 F 23 85 76 78 239
Meistaraflokkur kvenna:
1T Þuríður Gísladóttir GHG 17 17 F 60 95 92 89 276 (eftir bráðabana)
1T Harpa Rós Björgvinsdóttir GHG 14 22 F 60 89 93 94 276
3 Soffía Theodórsdóttir GHG 24 30 F 93 107 100 102 309
4 Margrét Jóna Bjarnadóttir GHG 19 34 F 94 107 97 106 310
1. flokkur kvenna:
1 Rakel Árnadóttir GHG 28 32 F 107 108 111 104 323
2. flokkur karla:
1 Auðunn Guðjónsson GHG 13 6 F 33 86 85 78 249
2 Auðunn Sigurðsson GHG 13 16 F 51 92 87 88 267
3 Kjartan Þór Ólafsson GHG 13 18 F 55 93 88 90 271
T4 Guðmundur Kristján Erlingsson GHG 13 22 F 71 98 95 94 287
T4 Guðmundur Ingimarsson GHG 20 26 F 71 100 89 98 287
6 Steingrímur Ingason GHG 14 20 F 73 107 90 92 289
7 Össur Emil Friðgeirsson GHG 22 38 F 122 108 120 110 338
Karlar 50-69 ára:
1 Erlingur Arthursson GHG 1 7 F 19 74 82 79 235
2 Sigmundur V Guðnason GHG 6 19 F 56 92 89 91 272
3 Hjörtur Lárus Harðarson GHG 15 18 F 58 92 92 90 274
4 Steindór Gestsson GHG 15 30 F 79 100 93 102 295
5 Haukur Hauksson GHG 21 31 F 95 109 99 103 311
Karlar 70+:
1 Helgi Hannesson GHG 8 13 F 35 81 85 85 251
2 Guðlaugur Bragi Gíslason GHG 8 14 F 48 97 81 86 264
3 Sigurður Þráinsson GHG 6 12 F 51 90 93 84 267
4 Jón Hafsteinn Eggertsson GHG 10 23 F 55 89 87 95 271
5 Finnur Jóhannsson GHG 16 22 F 79 100 101 94 295
Öldungar konur:
1 Arnheiður Jónsdóttir GHG 25 31 F 104 113 104 103 320
2 Elín Hrönn Jónsdóttir GHG 20 33 F 106 121 96 105 322
9 holur spilaðar (opinn flokkur):
1 Sigrún Guðný Arndal GHG 26 17 F 44 16 21 14 51
T2 Vignir Demusson GHG 13 6 F 25 13 18 19 50
T2 Alda Sigurðardóttir GHG 46 24 F 77 20 12 18 50
T4 Sveinn Ingvason GHG 14 7 F 28 11 18 18 47
T4 Sigurður Egilsson GHG 31 20 F 59 12 19 16 47
6 Hannes Kristjánsson GHG 26 19 F 54 16 14 15 45
T7 Hulda Bergrós Stefánsdóttir GHG 51 28 F 93 13 13 17 43
T7 Steinn Guðmundur Ólafsson GKB 16 10 F 38 11 16 16 43
9 Gróa Friðgeirsdóttir GHG 28 21 F 61 14 15 13 42
10 Ingibjörg Mjöll Pétursdóttir GHG 16 10 F 41 11 14 16 41
11 Herdís Þórðardóttir GHG 42 23 F 82 9 12 16 37
12 Guðrún Guðmundsdóttir GHG 33 26 F 76 12 11 11 34
13 Gylfi G Kristinsson GHG 12 11 F 42 11 9 13 33
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024