Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2012 | 10:00

GHÓ: Karl og Signý sigruðu á Hamingjumóti Hólmadrangs

Á Skeljavíkurvelli á Hólmavík fór fyrir rúmri viku  þ.e. 1. júlí s.l. fram Hamingjumót Hólmadrangs. Leikfyrirkomulagið var punktakeppni með forgjöf og var keppt bæði í karla og kvennaflokki.

Með sigur í karlaflokki fór Karl Loftsson, GKJ, var á 46 glæsipunktum. Í kvennaflokki var aðeins 1 keppandi: Signý Ólafsdóttir, Golfklúbbi Hólmavíkur tók hún því glæsileg verðlaun kvennaflokks.  Kylfingar ættu að fjölmenna á Skeljavíkurvöll að ári, enda er hér um að ræða geysiskemmtilegt mót á fallegum Skeljavíkurvellinum!!!

Úrslit í Hamingjumóti Hólmadrangs 2012 voru eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
1 Karl Loftsson GKJ 15 F 22 24 46 46 46
2 Þorsteinn Paul Newton GHÓ 24 F 19 20 39 39 39
3 Sverrir Guðmundsson GHÓ 14 F 19 16 35 35 35
4 Árni Magnús Björnsson GHÓ 21 F 22 12 34 34 34
5 Halldór Kristján Ragnarsson GHÓ 8 F 18 15 33 33 33
6 Hafþór Rafn Benediktsson GHÓ 8 F 16 16 32 32 32
7 Benedikt S Pétursson GHÓ 17 F 16 16 32 32 32
8 Þröstur Vilhjálmsson GL 19 F 15 16 31 31 31
9 Signý Ólafsdóttir GHÓ 28 F 11 8 19 19 19