Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2024 | 14:00

GK: Anna Sólveig og Axel klúbbmeistarar 2024

Meistaramót Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði fór fram dagana 7.-13. júlí og lauk því í gær.

Þátttakendur, sem luku keppni voru 338 og kepptu þeir í 24 flokkum.

Meistaramót barna fór síðan fram á Sveinkotsvelli og verður niðurstöðum þar einnig gerð skil hér.

Klúbbmeistarar GK 2024 eru þau Anna Sólveig Snorradóttir og Axel Bóasson.

Þess mætti geta að þetta er 3. árið í röð, sem Anna Sólveig verður klúbbmeistari kvenna í GK, en alls hefir hún unnið titilinn 4 sinnum, þ.e. 2023, 2022,  2019 og nú 2024.  Þetta er einnig 4. klúbbmeistaratitill Axels, en hann vann titilinn 2014, 2016, 2018 og nú 2024 (sléttu árin virðast vera lukku ár hjá Axel!)

Þess mætti geta að lokaumferð var aflýst vegna veðurs í öllum flokkum. Heilmikil úrkoma og vindur setti þar strik í reikninginn.

Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR (Hvaleyri) og SMELLA HÉR (Sveinkotsvöllur).

Helstu úrslit má sjá hér að neðan:

Meistaraflokkur karla: 12
1 Axel Bóasson 213 (74 69 70)
2 Svanberg Addi Stefánsson 224 (77 73 74)
3 Rúnar Arnórsson 232 (78 76 78)

Meistaraflokkur kvenna: 7
1 Anna Sólveig Snorradóttir 242 (76 84 82)
2 Elsa Maren Steinarsdóttir 251 (78 88 85)
3 Þórdís Geirsdóttir 252 (82 84 86)

1. flokkur karla: 37
1 Örn Rúnar Magnússon 238 (76 81 81)
2 Ingvi Geir Ómarsson 241 (82 72 87)
3 Hjörtur Hinriksson 243 (80 82 81)

1. flokkur kvenna: 9
1 Kristín Sigurbergsdóttir 266 (83 86 93)
T2 Anna Snædís Sigmarsdóttir 273 (90 87 96)
T2 Tinna Alexía Harðardóttir 273 (87 97 89)

2. flokkur karla: 37
T1Breki Kjartansson 259 (82 88 89)
T1 Sigurjón Sigurðsson 259 (79 88 92)
3 Davíð Kristján Hreiðarsson 269 (94 86 89)

2. flokkur kvenna: 17
1 Jóhanna Waagfjörð 287 (94 95 98)
2 Eva Harpa Loftsdóttir 289 (94 86 109)
3 Rut Sigurvinsdóttir 296 (98 104 94)

3. flokkur karla: 35
1 Helgi Freyr Sigurgeirsson 278 (89 93 96)
2 Stefán Þór Jónsson 284 (88 95 101)
3 Sigurgeir Hlíðar Sigurjónsson 286 (96 95 95)

3. flokkur kvenna: 23
1 Rósa Ólafsdóttir 311 (100 105 106)
2 Kristrún Runólfsdóttir 312 (104 104 104)
T3 Ingibjörg J Þorbergsdóttir 313 (104 103 106)
T3 Ágústa Þorbjörg Ólafsdóttir 313 (103 106 104)

4 .flokkur karla: 23
1 Einar Brynjarsson 271 (94 90 87)
2 Pálmi Grímur Guðmundsson 275 (88 95 92)
3 Ottó Gauti Ólafsson 277 (93 91 93)

4. flokkur kvenna: 15
1 Eygló María Björnsdóttir 314 (102 106 106)
2 Guðrún Petra Árnadóttir 323 (120 100 103)
3 Thelma Christel Kristjánsdóttir 327 (112 100 115)

Karlar 75+ 230
1 Gunnlaugur Ragnarsson 254 (86 80 88)
T2 Sigurgeir Marteinsson 257 (87 81 89)
T2 Stefán Jónsson 257 (83 82 92)

Karlar 75+ (punktar)
1 Gunnar Hjaltalín 104 punktar (33 34 37)
T2 Helgi Guðmundsson 102 punktar (33 33 36)
T2 Stefán Jónsson 102 punktar (37 37 28)

Karlar 65-74 ára 33
1 Kristján V Kristjánsson 227 (79 74 74)
2 Jóhannes Pálmi Hinriksson 242 (79 79 84)
3 Tryggvi Þór Tryggvason 248 (84 82 82)

Karlar 65-74 ára (punktar)
1 Ólafur Valgeir Guðjónsson 115 pkt (36 39 40)
T2 Magnús Þórsson 112 pkt (31 41 40)
T2 Kristján V Kristjánsson 112 pkt (36 38 38)

Konur 65-74 ára 11
1 Sólveig Björk Jakobsdóttir 259 (88 84 87)
2 Ingveldur Ingvarsdóttir 284 (100 90 94)
T3 Sigríður Jensdóttir 295 (98 97 100)
T3 Sigrún Ragnarsdóttir 295 (96 98 101)

Konur 65-74 ára (punktar)
1 Sólveig Björk Jakobsdóttir 117 pkt (37 41 39)
2 Jóna Margrét Brandsdóttir 114 pkt (35 38 41)
3 Elín Soffía Harðardóttir 112 (37 41 34)

Karlar 50-64 ára 17
1 Halldór Ásgrímur Ingólfsson 231 (76 77 78)
2 Kjartan Drafnarson 234 (73 81 80)
3 Gunnar Þór Halldórsson 237 (74 77 86)

Piltar 16-18 ára. 7
1 Víkingur Óli Eyjólfsson 228 (76 77 75)
2 Viktor Tumi Valdimarsson 241 (84 79 78)
3 Birgir Páll Jónsson 252 (87 80 85)

Piltar 16-18 ára (punktar)
1 Víkingur Óli Eyjólfsson 105 pkt (35 34 36)
2 Sören Cole K. Heiðarson 104 (37 33 34)
3 Viktor Tumi Valdimarsson 101 (30 35 36)

Drengir 13-15 ára 13
1 Óliver Elí Björnsson 210 (71 68 71)
2 Máni Freyr Vigfússon 217 (73 72 72)
3 Halldór Jóhannsson 223 (70 75 78)

Drengir 13-15 ára (punktar)
1 Hilmir Ingvi Heimisson 127 (40 46 41)
2 Óliver Elí Björnsson 111 (36 39 36)
3 Máni Freyr Vigfússon 107 (35 36 36)

Telpur 13-15 ára 9
1 Elva María Jónsdóttir 244 (87 78 79)
2 Fjóla Huld Daðadóttir 274 (92 88 94)
3 Kristín María Valsdóttir 291 (92 102 97)

Telpur 13-15 ára (punktar)
1 Brynja Maren Birgisdóttir 119 pkt (39 40 40)
2 Ester Ýr Ásgeirsdóttir 115 pkt (41 39 35)
3 Fjóla Huld Daðadóttir 114 (38 41 35)

Strákar 12 ára og yngri 1
1 Jón Ómar Sveinsson 254 (90 76 88)

Strákar 12 ára og yngri 1
1 Jón Ómar Sveinsson 101 pkt (28 42 31)

Stelpur 12 ára og yngri 1
1Sólveig Arnardóttir 312 (106 103 103)

Stelpur 12 ára og yngri (punktar)
1 Sólveig Arnardóttir 121 (38 42 41)

Sveinkotsvöllur:

Piltar 15-18 ára. 2
1 Jakob Aron M. Menczynski 159 (55 55 49)
2 Sveinn Sölvi Bárðarson 162 (54 54 54)

Piltar 15-18 ára (punktar)
1 Jakob Aron M. Menczynski 55 pkt (17 17 21)
2 Sveinn Sölvi Bárðarson 35 pkt (11 13 11)

Stúlkur 15-18 ára 1
1 Ólöf Harpa Halldórsdóttir 189 (62 65 62)

Stúlkur 15-18 ára (punktar)
1 Ólöf Harpa Halldórsdóttir 11 punktar (3 4 4 )

Strákar 14 ára og yngri 4
1 Davíð Steinberg Davíðsson 122 (39 41 42)
2 Victor Nóel K. Heiðarson 129 (44 42 43)
3 Bjarki Freyr Jónsson 145 (53 43 49)
4 Birkir Heiðar Daníelsson 202 (75 64 63)

Strákar 14 ára og yngri (punktar)
1 Victor Nóel K. Heiðarson 69 pkt (22 24 23)
2 Davíð Steinberg Davíðsson 65 (23 22 20)
3 Bjarki Freyr Jónsson 58 (15 24 19)
4 Birkir Heiðar Daníelsson 21 (2 9 10)

Hnokkar 10 ára og yngri. 8
1 Sindri Freyr Eyþórsson 135 (46 46 43)
2 Óttar Elí Friðbjörnsson 138 (48 41 49)
3 Birkir Már Andrason 157 (57 46 54)

Hnokkar 10 ára og yngri (punktar)
1 Óttar Elí Friðbjörnsson 76 pkt (24 30 22)
2 Sindri Freyr Eyþórsson 66 pkt (21 21 24)
3 Hafsteinn Máni Eymarsson 57 pkt (10 26 21)

Tátur 10 ára og yngri 1
1 Þórunn Emma McGinley 160 (57 46 57)

Tátur 10 ára og yngri (punktar)
1 Þórunn Emma McGinley 53 pkt (15 24 14). 16

Í aðalmyndaglugga: Anna Sólveig og Axel. Mynd: Jóhann Gunnar Kristinsson