GK: Keiliskonur í Englandi
Það er ekki óalgengt að Íslendingar fari í hópum til annarra landa til að spila golf.
Oftar en ekki eru þetta karlvinahópar, sem fara saman í árlega ferð til Spánar, Flórída eða Skotlands, eða staða sem þekktir eru fyrir ríka golfmenningu.
Það er ekki eins algengt að konur taki sig saman og ferðist erlendis til þess að spila golf.
Þar sem karlarnir sameina oft golf og fótbolta geta konurnar t.a.m. sameinað golf og verslunar- og/eða menningarferð. Möguleikarnir óteljandi!
Það er búið að vera fjör í ferð Keiliskvenna til Englands, en þessar hressu konur á meðfylgjandi mynd léku Shendish Manor Hotel & Golf Course í gær, í Apsley í Hertfordskíri.
Ef íslenskir hópar eru á ferð á erlendum golfvöllum endilega sendið Golf1 fréttir af því á golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024